Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 45

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 45
DAVÍÐ GÍSLASON, læknir Hvað er Medic Alert? ----------------- MEDIC ALERT AÐGÁT VEGNA SJÚKDÖMS Þetto merki 9®ti bjorgoð líffi þínu Medic Alert á íslandT _ Sigtúnl 9, 105 Reykjavik. Sími- 3 34 oo “KSK undir v*™0 Þann 30. janúar sl. var stofnuö í Reykjavík sjálfseignarstofnunin Medic Alert á íslandi. Medic Alert er stofnað að frumkvæði Lions- hreyfingarinnar á íslandi, en með aðild nokkurra sjúklingafélaga, sem sérstakan áhuga hafa á þjónustu Medic Alert. Medic Alert er alþjóðleg hreyfing, sem starfar í 17 löndum í fimm heimsálfum. Aðalstöðvar alþjóða- hreyfingarinnar eru í Turlock í Kaliforníu, þar sem Medic Alert var stofnað 1956 af lækninum Marion C. Collins. Þrem árum áður hafði dóttir hans orðið fyrir slysi og misst meðvitund. Henni var gefin stífkrampasprauta, sem hún hafði ofnæmi fyrir, lá við, að það kostaði hana lífið. Tilgangur Medic Alert er að útbúa og starfrækja aðvörunarkerfi fyrir sjúklinga, sem af einhverjum ástæð- um gætu veikst þannig, að þeir yrðu ófærir um að gera grein fyrir veik- indum sínum og þar af leiðandi átt á hættu að fá ranga meðferð, líkt og kom fyrir dóttur Marion Collins, eða að rétt meðferð dragist úr hömlu. Könnun, sem gerð var í Bandaríkj- unum 1962, sýndi að fimmti hver Bandaríkjamaður hafði sjúkdóm, þar sem aðvörunarkerfi á borð við Medic Alert gat komið að gagni í vissum tilvikum. Aðvörunarkerfið er þrenns konar A. Gerðar eru málmplötur fyrir armbönd eða hálsmen, merkt Medic Alert á annarri hlið en á hinni hliðinni eru þrykktar upp- lýsingar um sjúkdóm eða hættuástand sjúklingsins og símanúmer vaktstöðvar, þar sem allar nauðsynlegustu upp- lýsingar um heilsufar sjúklings- ins eru geymdar. Einnig eru á málmplötunni upplýsingar um HJÚKRUN >■Mu - 61. árgangur 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.