Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 52

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 52
Fréttir — Fréttir — Fréttir — Fréttir Frá vinstri: Sigþrúður Ingimundardóttir, formaður HFÍ; Jón Karlsson, þáverandi formaður Reykjavíkurdeildar HFÍ; Björg Einarsdóttir, formaður kjaramálanefndar. Séð yfir fundarsalinn sem var þétt setinn trúnaðarmönnum félagsins. - Ljósm.: Ingibjörg Árnadóttir. Námskeið fyrir trúnaðarmenn Dagana 27. og 28. febrúar 1985 tfar haldið námskeið fyrir trúnaðar- menn HFI á stofnunum. Sigþrúður Ingimundardóttir, for- maður félagsins, setti námskeiðið og ræddi um uppbyggingu, virkni og starfsemi HFÍ. Margrét Thoroddsen, deildarstjóri félagsmála- og upplýsingadeilda Tryggingastofnunar ríkisins, kynnti þau réttindi sem almannatryggingar veita landsmönnum, en reglan er sú að sækja þarf um allar þær bætur sem almannatryggingar veita. Gestur Friðjónsson, frá Vinnueftir- liti ríkisins, kynnti heilbrigðis- og öryggisstarfsemi innan stofnana. Kristín Pálsdóttir og Lilja Óskars- dóttir hjúkrunarkennarar ræddu um streitu, streituvaldandi þætti og stjórnun á þeim og sýndu og kenndu aðferðir til að verjast streitu. Seinni dag námskeiðsins var farið ítarlega í aðalkjarasamning BSRB af Birni Arnórssyni, hagfræðingi BSRB. Sérkjarasamningar voru kynntir af Ólöfu Björgu Einars- dóttur, formanni kjararáðs HFÍ. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna og almenn lífeyrisréttindi voru kynnt af Einari ísfeld og Hauki Hafsteins- syni frá Tryggingastofnun ríkisins. 46 HJÚKRUN ' -Mj-61. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.