Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Page 53

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Page 53
Fréttir — Fréttir — Fréttir — Fréttir Hjúkrunarnemar flytja gott fræðsluefni Við bamadeild Landakotsspítala hefur allt frá árinu 1977 skapast sú hefð að hjúkrunarfræðingar deildar- innar hafa í nánu samstarfí við Sól- fríði Guðmundsdóttur kennara við Hjúkrunarskóla íslands annast verk- nám við deildina í 4-5 vikur á 2. námsári og fengið leiðsögn í eftir- farandi þáttum: - Almenn hjúkrunarviðfangsefni tengd bömum og foreldrum. - Fræðsluþarfirbama-foreldra. - Hjúkrunarferli. - Hópstjóm - einstaklingshæf hjúkrun. Miðvikudaginn 12. júní ’85 var haldinn fræðslufundur í fundarsal Landakotsspítala í tilefni þess að hjúkrunamemar frá HSÍ em nú að ljúka síðasta námstímabili sínu við deildina: Eftirfarandi fræðsluefni var flutt: - Undirbúningur bama - foreldra tengt adenectomiu - Tonsillec- tomiu, MUCG-cystoscopíu. Flytjendur vom hjúkmnamem- amir: Sigrún Sigurðardóttir, Lilja Steingrímsdóttir, Sigríður Guð- jónsdóttir. - Fræðsluþörf 12 ára drengs vegna offitu. Guðríður Sigurðardóttir flutti. Bamadeild Landakotsspítala er blönduð lyflækninga- og hand- lækningadeild. Aldur bama frá 2ja mán. til 12 ára. Fjöldi legurýma em 28. Auk þess em 3 legurými fyrir gjörgæslu bama og 1 legurými fyrir einbýli og einangmn. Fjöldi innlagna á árinu 1983 vom 1460, meðallegutími em 5.7 dagar. Deildarstj. er Auður Ragnarsdóttir. Aðstoðardeildarstjóri er Sigrún Þór- oddsdóttir. Einn hjúkrunarnemanna sem fluttu frœðsluefnið, Sigrún Sigurðardóttir, sem barn í örmum systur Angelu á Landakoti. Alda Halldórsdóttir HJÚKRUN ■■lAs - 61. árgangur 47

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.