Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 53

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 53
Fréttir — Fréttir — Fréttir — Fréttir Hjúkrunarnemar flytja gott fræðsluefni Við bamadeild Landakotsspítala hefur allt frá árinu 1977 skapast sú hefð að hjúkrunarfræðingar deildar- innar hafa í nánu samstarfí við Sól- fríði Guðmundsdóttur kennara við Hjúkrunarskóla íslands annast verk- nám við deildina í 4-5 vikur á 2. námsári og fengið leiðsögn í eftir- farandi þáttum: - Almenn hjúkrunarviðfangsefni tengd bömum og foreldrum. - Fræðsluþarfirbama-foreldra. - Hjúkrunarferli. - Hópstjóm - einstaklingshæf hjúkrun. Miðvikudaginn 12. júní ’85 var haldinn fræðslufundur í fundarsal Landakotsspítala í tilefni þess að hjúkrunamemar frá HSÍ em nú að ljúka síðasta námstímabili sínu við deildina: Eftirfarandi fræðsluefni var flutt: - Undirbúningur bama - foreldra tengt adenectomiu - Tonsillec- tomiu, MUCG-cystoscopíu. Flytjendur vom hjúkmnamem- amir: Sigrún Sigurðardóttir, Lilja Steingrímsdóttir, Sigríður Guð- jónsdóttir. - Fræðsluþörf 12 ára drengs vegna offitu. Guðríður Sigurðardóttir flutti. Bamadeild Landakotsspítala er blönduð lyflækninga- og hand- lækningadeild. Aldur bama frá 2ja mán. til 12 ára. Fjöldi legurýma em 28. Auk þess em 3 legurými fyrir gjörgæslu bama og 1 legurými fyrir einbýli og einangmn. Fjöldi innlagna á árinu 1983 vom 1460, meðallegutími em 5.7 dagar. Deildarstj. er Auður Ragnarsdóttir. Aðstoðardeildarstjóri er Sigrún Þór- oddsdóttir. Einn hjúkrunarnemanna sem fluttu frœðsluefnið, Sigrún Sigurðardóttir, sem barn í örmum systur Angelu á Landakoti. Alda Halldórsdóttir HJÚKRUN ■■lAs - 61. árgangur 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.