Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Qupperneq 7

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Qupperneq 7
HJUKRUN '96 Ráðstefnan HJÚKRUN '96 verður haldin dagana 10. - 11. maí nk. Á ráðstefnunni verður fjallað um klínískar rannsóknir í hjúkrun. Aðalfyrirlesari verður dr. Karen Kirchhoff frá Utah-háskóla í Bandaríkjunum. Karin Kirchhoff lauk fyrst B.S. prófi og síðan meistaraprófí í hjúkrun frá Wayne State-háskóla í Detroit, Michigan, og doktorsprófi frá Illinoisháskóla í Chicago. Hún hefur starfað við hjúkrunarrannsóknir í mörg ár, fyrst við Illinoisháskóla, þar sem hún hóf feril sinn sem háskólakennari árið 1973, og síðan við Utah-háskóla. Hún hefur stýrt hjúkrunarrannsóknum þar frá árinu 1987 og fékk fasta prófessorsstöðu árið 1989. í rannsóknum sínum leggur hún höfuðáherslu á að samhæfa klíníska og fræðilega þætti hjúkrunar. Við rannsóknir sínar hefur hún notið hárra styrkja og eftir hana liggur mikið af ritverkum, m.a. bókin Bridging the Gap Between Research and Practice sem kom út árið 1990 og hlaut mjög góðar móttökur. Auglýst er eftir útdráttum fyrir HJÚKRUN '96 Hjúkrunarfræðingar alls staðar að af landinu! Grípið tækifærið og kynnið rannsóknarverkefni ykkar á HJUKRUN '96 þar sem klínískar rannsóknir í hjúkrun verða meginviðfangsefnið. Skilafrestur fyrir útdrætti er til 15. feb. nk. Titill verkefnis: __________________________________________________________—---------- Nafn höfundar (samskiptaaðila ef við á):----------------------------------------------- Heimilisfang: ------------------------------------------------------------------------- Sími: ____________________________ Fax: ____________________________________ Netfang: Vinnustaður: _______________________________________________________________________—— Aðrir höfundar verkefnisins: __________________________________________________________ Vinsamlegast látið í Ijósi óskir um aðferð við kynningu: _____ Fyrirlestur (20 mín. + 5 mín. umræður) _____ Vinnusmiðja (workshop) _____ Myndbandssýning _____ Veggspjaldakynning ----- Bás með ráðgjöf um sérhæfð málefni Ef verkefnið verður valið á ráðstefnuna samþykki ég að kynna það og leyfi fjölritun meðfylgjandi útdráttar fyrir aðra ráðstefnugesti. Undirskrift: -------------------------------------------------------------------------------------------------- Vinsamlegast skrifið útdrætti ykkar í reitinn hinum megin á blaðinu. Undirstrikið þann sem kynnir erindið ef höfundar eru fleiri en einn. Sendist til: Fræðslu- og menntamálanefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, fax: 568 0727 fyrir 15. febrúar 1995 (miðað er við póststimpil).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.