Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Side 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Side 14
var lýst, krefst annars kennsluforms en hinna hefðbundnu fjölmennu fyrirlestra. Það hefur lengi verið hefð fyrir þvf í hjúkrunarfræðinni að dýpka umfjöllun um ákveðin viðfangsefni í umræðutímum. í fámennri kennslu gefst kennara tækifæri til að kynnast nemendum og þrátt fyrir stóra nemendahópa er reynt að skipuleggja kennsluna þannig að rödd allra nemenda heyrist. Jafnframt höfum við reynt að gefa töluverðan sveigjanleika þannig að nemendur geti sjálfir skipulagt klínfska námið í samráði við klíníska kennara og hefur það gefist vel. Þrátt fyrir breyttar áherslur í námskránni er ljóst að hér er aðeins upphafið að grundvallar-endurskipulagningu á hjúkrunarmenntun. í kjölfar þeirra breytinga, sem nú eiga sér stað innan heilbrigðisþjónustunnar, verður enn mikilvægara að stuðla að sveigjanleika námsins og virkni nemenda. Lokaorð Þær breyttu hugmyndir um hjúkrunarmenntun, sem fram hafa komið á undanfömum ámm, endurspegla breyttar aðstæður og viðhorf innan hjúkmnarfræðinnar. A margan hátt má segja að hjúkrunarfræðin hafi losnað úr spennitreyju vísindahyggjunnar og sé nú að efla sínar eigin aðferðir og hugmyndir um árangursríka hjúkrun. Að lokum langar mig til að vitna aftur til Virginíu Woolf. Eftirfarandi tilvitnun tengist umjöllun hennar um skáldsögu ungrar óþekktrar skáldkonu. Henni finnst bókinni um margt ábótavant, en að þrátt fyrir gallana búi hún yfir einhverju óvenjulegu sem hún hefur ekki skynjað í bókum annarra höfunda. Ungu konunni tekst að lýsa hugarheimi kvenna á þann hátt sem ekki hefur verið gert fyrr. Því er þessi ófullkomna tilraun hennar afar mikilvæg. Virginía lýsir þessu svona: ... Með tilliti til þess að Mary Carmichael er enginn snillingur, en óþekkt ung stúlka sem er að skrifa fyrstu skáldsöguna sína í herberginu sem hún svaf í, og hafði alls ekki nóg af þessum œskilegu hlutum, tíma, peningum og tómstundum, þá var liún ekki sem verst, hugsaði ég. Látum hana fá hundrað ár í viðbót, var niðurstaðan sem ég komst aðþegar ég las síðasta kaflann ... látum hanafá sérherbergi og fimm hundruð pund á ári, leyfum henni að segja hug sinn og sleppa helmingnum af því sem hún tekur með núna, og sá dagur mun koma að hún skrifar betri bók (Woolf 1983, bls. 130-131). Að mörgu leyti emm við í hjúkmnarfræði í spomm ungu skáldkonunnar. Við erum að byrja að kanna heim hjúkrunar og þróa frásagnarstíl sem getur gefið þessum heimi merkingu. Ég vil þakka þeim aðilum sem lesið hafa þessa grein og veitt mér margvíslegar ábendingar. Sérstakar þakkir færi ég ritstjóra Tímarits hjúkrunarfræðinga, ritstjórn þess og ritrýnum. Abstract (Reviewed article) Changing emphasis in nursing education This paper describes changing emphasis in nursing education from a historical perspective. Dominant ideas about knowledge and professional practice are criliqued. It is also argued that nurses have not been able to create the space and time necessary to develop ideas about nursing practice central to innovation and development of patient care. Changes in nursing education, described in this paper, can be important towards that end. Heimildir Allen, D.G. (1990). The curriculum revolution: Radical revisioning of the nursing education. Journal of Nursing Education, 29(7), 312-316. Ashley, J.A. (1976). Hospitals, paternalism, and the role of the nurse. New « York: Teachers College Press. Benner, P.E., Tanner, C., og Chelsa, C.A. (í prentun). Expertise in nursing practice: Caring, clinical judgement and ethics. NY: Springer Publishing Company. Benner, P. (ritstj.). (1994). Interpretive phenomenology: Embodyment, caring and ethics in health and illness. Thousand Oaks, CA: Sage. Benner, P. (1984). From novice to expert. Menlo Park, CA: Addison-Wesley. Bevis, E.O. (1982). Curriculum Building in Nursing. St. Louis: Mosby Company (3. útg.). Bevis, E.O., og Murray, J. (1990). The essence of the curriculum revolution: emancipatory teaching. Journal of Nursing Education, 29(7), 326-331. Bevis, E.O., og Watson, J. (1989). Toward a caring curriculum: A new pedagogy for nursing. New York: National League for Nursing. Diekelmann, N. (1990). Nursing education: Caring, dialogue, and practice. Journal of Nursing Education, 29(7), 300-305. Diekelmann, N. (1991). The emancipatory power of the narrative. í Curriculum revolution: Community building and activism (bls. 41-62). ( NLN rit númer 15-2398). New York: National League for Nursing. Freire, P. (1983). Pedagogy of the oppressed. New York: Continuum. Fry, S.T. (1989). Toward a theory of nursing ethics. Advances in Nursing Science, 11(4), 9-22. Gilligan, C. (1982). In a different voice: Psychological theory and womens development. Cambridge, MA: Harvard University Press. Havel, V. (1990). Stjórnmál og samviska. Tímarit Máls og menningar, 1, 3-19. Kristín Björnsdóttir (1992). Private lives in public places: A study of the ideological foundation of nursing in Iceland. óbirt doktorsritgerð frá Columbia University í New York í Bandaríkjunum. Kristín Björnsdóttir (1994). Sjálfsskilningur íslenskra hjúkrunarkvenna á tuttugustu öldinni. í Ragnhildur Richter og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.) Fléttur: Rit Rannsóknastofu (kvennafrœðum. Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum, Háskóla íslands. Moccia, P. (1993). Nursing education in the public’s trust. Nursing and Health Care, 14(9), 472-474. Moccia, P. (1990). No Sire, it's a revolution. Journal of Nursing Education, 29(7), 307-311. Moloney, M. (1986). Professionalization of nursing. East Washington Square, PA: Lippincott Company. Nehls, N. (1995). Narrative pedagogy: Rethinking nursing education. Journal of Nursing Education, 34(5), 204-210. Nightingale, F. (1856/1979). Cassandra: An essay by Florence Nightingale. Bandaríkin: The Feminist Press. Nooks, B. (1994). Teaching to transgress: Education as the practice of freedom. New York: Routledge. Nordvedt, P. (1993). Emotions, care and particularity. Várd i Norden, 13(1), 18-24. Parker, R.S. (1990). Nurses’ stories: The search for a relational ethic of care. Advances in Nursing Science, .73(1), 31-40. Pitts, T.P. (1985). The covert curriculum: What does nursing education really teach? Nursing Outlook, 33(1), 37-39, 42. Schön, D. (1983). The reflective practitioner: How professionals think in action. New York: Basic Books. Sigríður Þorgeirsdóttir (1994). Er til kvennasiðfræði? í Ragnhildur Richter og Þórunn Sigurðardóttir (ritstj.). Fléttur: Rit Rannsóknastofu í kvennafrœðum. Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum, Háskóla íslands. Skúli G. Johnsen (1991). Um heilbrigðismál. Rit héraðslæknisembættisins í Reykjavík, Nr. 1: 1991. Tanner, C.A. (1990). Reflections on the curriculum revolution. Journal of Nursing Education, 29(7), 295-299. Vicinius, M. (1985). Independent women: Work and community for single women 1850-1920. Chicago og London: The University of Chicago Press. Vilhjálmur Árnason (1993). Siðfrœði l(fs og dauða. Reykjavík: Rannsóknarstofnun í siðfræði, Háskóla íslands. Woolf, V. (1983/1929). Sérherbergi (Þýð. Helga Kress). Reykjavík: Svart á hvítu. 120 TfMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4. tbl. 71. árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.