Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Page 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Page 21
 1 ’tr r----------- HJUKRUNARFRÆÐINGAR OG VÍMUEFNI Hjúkrunarfræðingar eiga greiðan aðgang að ýmsum vanabindandi lyfjum og þó að það hvarfli að fæstum gerist það að einstaka seilist í lyfin fyrir sjólfan sig. Um þetta ríkir bannhelgi og er yfirleitt lítið eða ekki rætt. Sumum finnst samt full óstæða til að varpa Ijósi ó þennan vanda ef það mætti verða einhverjum til hjólpar. Hér fara ó eftir viðtöl við tvo hjúkrunarfræðinga, ó besta aldri, sem hafa ótt slíkt leyndarmól. Hvernig er reynsla þeirra sem hafa lent í vítahringnum? Hvernig bregðast samstarfsmenn og stjórnendur við? Væri hægt að gera betur? TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4. tbl. 71. árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.