Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1998, Page 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1998, Page 12
meðvitað og/eða ómeðvitað, að við það eitt að missa ástvin sinn glati sá sem eftir lifir getunni til að starfa eðlilega og taka sjálfstæðar, skynsamlegar ákvarðanir, næstum eins og hann hafi sjálfur dáið. Þetta viðhorf getur verið óheillavænlegt. ( fyrsta lagi vekur það sektarkennd þar sem Ijóst er að allt sé þetta gert af góðum hug og dónaskapur að neita framréttri hjálparhönd og í öðru lagi grefur þetta undan sjálfsmati og ýtir undir örvæntingu, þar sem fólk hættir smám saman að trúa því að það geti treyst á sjálft sig (Alty, 1995; Benoliel, 1985; Tinker,1992). Watson (1994) hefur gefið út eftirfarandi leiðbeiningar um umönnun aldraðra syrgjenda. Hún tekur fram að ekkert sé algilt og hljóti þetta að vera háð einstaklings- bundnum takmörkunum og ótal háðum og óháðum breytum: • Leggja þarf áherslu á, að gamalt fólk geti búið áfram heima eftir makamissi. Það er misskilningur að þeim líði betur hjá afkomendum sínum eða á öldrunarstofnun- um. Jafnvel þeim syrgjendum sem hafa takmarkaða trú á eigin sjálfshjálpargetu vegnar mun verr í andlegum og líkamlegum skilningi í ókunnugu umhverfi. • Leggja ber áherslu á að styrkja tengsl syrgjenda við fólk sem veitt getur stuðning og veriö félagsskapur. Einangrun er versti óvinur aldraðra og því ætti að leggja mikla rækt við að styrkja sambönd við ættingja, nágranna og vini. • Fræða þarf syrgjendur um það sem hjálpað getur í sorgarúrvinnslunni. Allt sem vinnur á móti einangrunar- tilhneigingu er af hinu góða. Það að bjóða nágrönnun- um í kaffi, tala við börn í nágrenninu, vera sjálfboðaliði í einhverjum félagasamtökum og/eða fá barnabörnin í heimsókn hjálpar til við farsæla sorgarúrvinnslu, meðal annars með því að minnka einangrun, auka sjálfs- virðingu og ýta undir þá tilfinningu að tilheyra einhverj- um. > • Benda syrgjendum á niðurstöður rannsókna varðandi þá þætti sem hafa mest og best áhrif á lífsgæði þeirra, sem misst hafa maka á efri árum. Þessir þættir eru: • Félagsleg virkni, tengsl við ættingja og vini og það að giftast aftur. • Hvetja syrgjendur til að nota félaglega þjónustu og allt það, sem samfélagið býður eldri borgurum upp á. Heimildaskrá Alty, A. (1995). Adjustment to bereavement and loss in older people. Nursing Times, 97(12), 35-37. Averill, J. (1968). Grief. Its nature and significance. Psychological Bulletin, 70, 721-748. Backer, B.A., Hannon, N., and Russell, N.A. (1982). Death and dying. Individuals and institutions. New York: A Wiley Medical. Benoliel, J.Q. (1985). Loss and adaptation: Circumstances, contingen- cies, and consequences. Death Studies, 94:217-233. Blazer, D. (1990). Emotional problems in later life. intervention strategies for professionai caregivers. New York: Springer Publishing Company. Bowlby, J. (1971). Attachment. Harmondsworth, England: Penguin. Bowlby, J. (1977). The making and breaking of affectional bonds, I and II. British Journal of Psychiatry, 130, 201-210; 421-431. Bowling, A., and Cartwright, A. (1982). Life after death. London: Tavi- stock. Deeken, A. (1995). Grief education and bereavement support in Japan. Psychiatry og Clinical Neurosciences, 49(1), 129-33. Eakes, G.G. (1985). The relationship between death anxiety and attitudes toward the elderly among nursing staff. Death Studies, 9:163-172. Erikson, E. (1963). Childhood and society. New York: W.W. Norton. Frankl, V. (1990). The unheard cry for meaning: psychotherapy and humanism. New York: Simon and Schuster. Freud, S. (1955). Beyond the pleasure principle. In J. Starchey (ritstj. og þýð.), The standard edition of the complete psychological works of Sigmund Freud (Vol. 18, pp. 1-64). London: Hogarth Press. Glick, I., Weiss, R.S., and Parkes, C. M. (1974). The first year of bereave- ment. New York: Wiley. Herth, K. (1993). Hope in older adults in community and institutional settings. Issues in Mental Health Nursing, 74:139-156. Horowitz, M.J. og fl. (1997). Diagnostic criteria for complicated grief dis- order. American Journal of Psychiatry, 754(7), 904-10. Kelly, B. (1991). Emily: A study of grief and bereavement. Health Care for Women International, 12,137-147. Krupp, G.R., and Klingfield, B. (1962). The bereavement reaction: A cross-cultural evaluation. Journal ofReligion and Health.l, 222-246. Kubler-Ross, E. (1969). On death and dying. London: Tavistock. Lazare, A. (1979). Unresolved grief. In A. Lazare (Ed.), Outpatient psychiatry: Diagnosis and treatment, 498-512. Baltimore: Williams og Wilkens. Lerner, J.C. (1975). Changes in attitudes toward death: The widow in Great Britain in the early twentieth century. In Schoenberg, B. og fl. (ritstj.), Bereavement: Its psychosocial aspects. New York og London: Columbia University Press. Lindstrom, T.C. (1997). Immunity and health after bereavement in relation to coping. Scandinavian Journal of Psychology, 38(3), 253-9. Lund, D.A., Diamond, M., and Juretich, M. (1985). Bereavement support group for the elderly: Characteristics of potential participants. Death Studies, 9:309-321. Marris, P. (1974). Loss and change. New York: Pantheon Books. Parkes, C.M. (1972). Bereavement: Studies of grief in adult life. London: Tavistock. Parkes, C.M., and Weiss, R. (1983). Ftecovery from bereavement. New York: Basic Books. Porter, E.J. (1994). Older widows' experience of living alone at home. Image: Journal of Nursing Scholarship, 26, 19-24. Rafael, B. (1984). The anatomy of bereavement. London: Unwin Hyman. Tinker, A. (1992). Elderly people in modern society. London og New York: Longman. Townsend, P. (1986). Ageism and social policy. In: Philipson, C., Walkert, A. (Eds.), Aging and social policy. London: Aldershot. Tómas Guðmundsson (1990). Ljóð Tómasar Guðmundssonar. Reykjavík: Almenna Bókafélagið. Watson, A.M. (1994). Bereavement in the elderly. AORN Journal, 59(5), 1079-1084. Wheelock, I. (1997). Psychodynamic psychotherapy with the older adult: challenges facing the patient and the therapist. American Journal of Psychotherapy, 57(3), 431-44. Worden, J.W. (1991). Grief counseling and grief therapy. New York: Springer Publishing Company. Zisook, S., and DeVaul, R.A. (1985). Unresolved grief. American Journal of Psychoanalysis, 45, 370-379. Zisook, S. og fl. (1997). The many faces of depression following spousal bereavement. Journal of Affective Disorders, 45(1-2),85-95. Eldri útgáfa af grein þessari birtist í Öldrun, fréttabréfi Öldrunarfræðafélags íslands, 2. tölublaði, 1996. 92 Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 74. árg. 1998

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.