Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 16
ráðgjöf hjá heimilislækni, fæðinga- og kvensjúkdómalækni eða þvagfæraskurðlækni, en Ijósmæður, hjúkrunarfræð- ingar, fjölskylduráðgjafar og félagsráðgjafar geta einnig veitt þessa ráðgjöf. Lokaorð Meðalfjöldi í íslenskri kjarnafjölskyldu árið 1997 var 3,9 einstaklingar í vígðri sambúð en 3,71 einstaklingur í óvígðri sambúð (Hagstofa íslands, 1998). Þessar tölur sýna að mestan hluta frjósemisskeiðsins eru hjón að reyna að koma í veg fyrir getnað og því er val á getnaðarvörnum mikilvægt heilbrigðismál beggja kynja. Sá aðili, sem hefur meiri áhrif á val á getnaðarvörn og er ákveðnari að eignast ekki fleiri börn, er oftast sá aðili sem fer í ófrjósemis- aðgerð. Á íslandi er það greinilegt að konan er sá aðili sem axlar ábyrgðina. í þjóðfélögum, þar sem ófrjósemis- aðgerðir á körlum eru fátíðar, eru ýmsar ranghugmyndir í gangi, meðal annars að þeir missi náttúruna og karlmennskuna. Út frá tíðnitölum ófrjósemisaðgerða eftir kynjum má ætla að slíkar ranghugmyndir séu ríkjandi á íslandi í dag. Mikið framfaraskref yrði stigið ef umræður í þjóðfélaginu um ófrjósemisaðgerðir beggja kynja yrðu opnar og hispurslausar. Þetta gæti leitt af sér viðhorfs- breytingu beggja kynja, vakið fólk til umhugsunar um ófrjósemisaðgerðir og hugsanlega jafnað kynjahlutfallið. Heimildaskrá Ársskýrsla Ríkisspítala (1991, 1992, 1993, 1994). Chi, I.C., og Jones, D.B. (1994). Incidence, riskfactors and prevention of poststerilization regret in women: An update international review from an epidemiological perspective. Obstetrícal and Gynecological Survey.49(10):722-732. Choe, J.M., og Kirkemo, A.K. (1996). Questionnaire-based outcomes study of nononcological post-vasectomy complications. Journal of Urology. 155(4):1284-1286. David, H.R, Morgall, J.M., Osler, M., Rasmussen, N.K., og Jensen, B. (1990). United States and Denmark: Different approaches to health care and family planning. Studies in Family Planning. 21 (1 ):1 -19. Dubuisson, J.B., Chapron, C., Nos, C., Morice, P., Aubriot, F.X., og Garnier, P. (1995). Sterilization reversal: fertility results. Human Reproduction. 10(5):1145-1151. Ehn, B.E., og Liljestrand, J. (1995). A long-term follow-up of 108 vasectomize men. Scandinavian Journal of Uroiogy and Nephrology. 29(4):477-481. Foster, P. (1995). Women and Health Care Industry, an Unhealthy Relationship? Buckingham: Open University Press. Gentile, G.P., Kaufman, S.C., og Helbig, D.W. (1998). Is there any evidence for a post-tubal sterilizarion syndrome? Fertility and Sterílity. 69(2):179-186. Giri, K. (1993). Sterilization: benefits, risks and new technologies. í P. Shenanayake og R.L. Kleinman (ritstj.): Family Ptannings Meeting Challenges: Promoting Choice. USA. The Parthenon Publishing Group. Goldstein, M., og Feldberg, M. (1982). The Vasectomy Book, A Complete Guide to Decision Making. USA: Tarcher inc. Hagstofa íslands. (1998). Landshagir, hagskýrstur íslands. Reykjavík: Hagstofa íslands. Holt, B.A., og Higgins, A.F. (1996). Minimally invasive vasectomy. British Journal of Urology. 77(4):585-586. Kim, S.H., Shin, C.J., Kim, J.G., Moon, S.Y., Lee, J.Y., og Chang, Y.S. (1997). Microsurgical reversal of tubal sterilization: a report on 1.118 cases. Fertility and Sterility 68(5):865-870. Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kyntíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25/1975. Miller, W.B., Shain, R.N., og Pasta, D.J. (1991, Tubal sterilization or vasectomy: how do married couples make the choice? Fertility and Sterílity. 56(2):278-284. Neuhaus, W., og Bolte, A. (1995). Prognostic factors for preoperative consultation of women desiring sterilization: findings of a retrospective analysis. Journal of Psychosomatic Obstetrics and Gynecology. 16(1 ):45-50. Ófrjósemisaðgerðir framkvæmdar á þroskaheftum í Sydney (1998, 27. ágúst). Morgunbiaðið, bls. 23. Ringheim, K. (1993). Factors that determine prevalence of use of contraceptive methods for men. Studies in Family Planning. 24(2):89- 99. Rosenfeld, J.A., Zahorik, B.N., Saint, W., og Murthy, G. (1993). Women’s satisfaction with birth control. The Journal of Family Practice. 36(2):169-173. Rosser, S.V. (1992). Gender bias in clinical research and the difference it makes. í A.S. Dan (ritstj.): Reframing Women's Health. Multidisciplinary Research and Practice/Practice. London: SAGE Publications. Smith, Friedrich og Pribor. (1994). Psychosocial consequences of sterilization: a review of the literature and preliminary findings. Comprehensive Psychiatry. 35(2):157-163. Smith, A.G., Crooks, J., Singh, N.P., Scott, R., og Lloyd, S.N. (1998). Is the timing of post-vasectomy seminal analysis important? British Journal of Urology. 81 (3):458-460. Sóley S. Bender. (1996). Fjölskylduáætlun og kynheilbrigði frá íslensku sjónarhorni. FKB. 2(1). Wilson, E.W. (1996). Sterilization. í A. Glasier (ritstj.): Bailliére's Clinical- Obstetrics and Gynaecology (bls. 103-119). London: Bailliére Tindall. UTFARARÞJONUSTAN Stofnað 1990 Persónuleg þjónusta Sími: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is utfarir@itn.is Rúnar Geirmundsson útfararstjóri Sigurður Rúnarsson útfararstjóri 96 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.