Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 58

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 58
ATVI St. Franciskusspítali Stykkishólmi. Á sjúkradeild óskast hjúkrunarfræðíngar til starfa sem fyrst. Stöðuhlutfall er samkomulagsatriði. Unnið er á morgun- og kvöldvöktum, bakvaktir skiptast með hjúkrunarfræðingum. Um tveggja klukkustunda akstursleið er frá höfuðborgarsvæðinu til Stykkishólms. Hjúkrunarfræðingum er velkomið að koma og skoða starfsumhverfi stofnunarinnar, aðstæður og þjónustu á staðnum, við munum greiða götu ykkar til þess. Upplýsingar um verkefni sjúkrahúss, launakjör og aðra þætti gefa Margrét Thorlacius, hjúkrunarforstjóri, margret@sfs.is, hs: 438- 1636 og Róbert Jörgensen, framkvæmdastjóri, robert@sfs.is. Sími St. Franciskusspítala er 438-1128. Hjúkrunarfræðingar - Seyðisfjörður Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Heilbrigðisstofnunina, Seyðisfirði, á sjúkradeild. Sjúkradeildin er í nýlegu húsnæði þar sem öll aðstáða til hjúkrunar og umönnunar er mjög góð. Hluti deildarinnar er afmarkaður þar sem vistaðir eru minnisskertir sjúklingar. Aðalviðfangsefni eru á sviði öldrunarhjúkrunar, en einnig er fengist við margs konar medicinsk vandamál, bæði bráð og langvarandi. Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru I formi bakvakta, heima. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi starfi, hafðu þá samband við Þóru hjúkrunarforstóra á sjúkradeild í síma 472-1406. Heilbrígðisstofnunin, Siglufirðí Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til afleysinga. Hafið þið áhuga á fjölbreyttu starfi sem fléttar saman á hæfilegan hátt hin ýmsu svið hjúkrunar, s.s. bráðahjúkrun, öldrunarhjúkrun, krabbameinshjúkrun, hjúkrun hjartasjúklinga o.fl. Ef svo er hafið samband og/eða komið I heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar, Siglufirði, sími 467-2100, heimasími 467-1417. Hjúkrunarheimilið Skjól Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa, meðal annars 80% staða aðstoðardeildarstjóra. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur Arnheiður Ingólfsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 568-8500. Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum Okkur vantar hjúkrunarfræðinga á sjúkrahússvið í fastar stöður og til sumarafleysinga. Enn fremur óskum við eftir hjúkrunarfræðinemum til sumarafleysinga. Sjúkrahússvið skiptist í 2 deildir A - deild sem er langlegudeild B - deild sem er blönduð deild, handlæknis -, lyflæknis - og fæðingardeild með móttöku allan sólahringinn og fjölbreytta starfsemi. í Vestmannaeyjum er margt hægt að gera sér til afþreyingar, góð aðstaða til útivistar og íþrótta. Samgöngur við meginlandið eru góðar. Flug (20 mín.) til Reykjavíkur 2-3 ferðir á dag og ferja til Þorlákshafnar (3 tímar) daglega. Vinsamlega hafið samband og leitið upplýsinga um laun og starfsaðstöðu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Selma Guðjónsdóttir, síma 481-1955 Heílbrigðisstofnunin, Húsavík Hjúkrunarfræðingar Sumarafleysingarstaða í Mývatnssveit: Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingarstarf við heilsugæslustöðina í Mývatnssveit. Um er að ræða fjölbreytt starf í fögru umhverfi. Húsnæði í boði á staðnum. Nánari upplýsingar veitir Áslaug Halldórsdóttir, deildarstjóri, í síma 464-0500 eða 464-0511. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og til framtíðarstarfa. Hafið samband og kynnið ykkur kjörin. Upplýsingar gefur Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 477-1401 Heilbrígðisstofnunin, Blönduósí Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á sjúkrasviði. Einnig er laus staða hjúkrunarfræðings á sjúkrasviði frá 1. september 1999 eða síðar. Unnið er á nýlegri 23 rúma sjúkradeild, einnig er nýendurbætt 12 rúma öldrunardeild auk dvalardeildar. Hafið samband og verið velkomin í heimsókn til okkar og leitið frekari upplýsinga. Sveinfríður Sigurpálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 452-4206. KUMBARAVOGUR DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMILI 825 STOKKSEYRI Hjúkrunarfræðingar 60 rúma hjúkrunar- og dvalarheimili að Kumbaravogi, Stokkseyri, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing. Föst staða, einnig vantar til afleysinga í sumar. Einstaklingsíbúð fyrir hendi. Upplýsingar í síma 483-1310 S J Ú KRAH Ú S REYKJAVÍ KU R Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga á flestar deildir sjúkrahússins. Ýmsir vaktamöguleikar eru I boði, s.s. 4, 8 og 12 tíma vaktir eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 525 1221. 138 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.