Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 58
ATVI
St. Franciskusspítali Stykkishólmi.
Á sjúkradeild óskast hjúkrunarfræðíngar til
starfa sem fyrst. Stöðuhlutfall er
samkomulagsatriði. Unnið er á morgun- og
kvöldvöktum, bakvaktir skiptast með
hjúkrunarfræðingum.
Um tveggja klukkustunda akstursleið er frá
höfuðborgarsvæðinu til Stykkishólms.
Hjúkrunarfræðingum er velkomið að koma og
skoða starfsumhverfi stofnunarinnar,
aðstæður og þjónustu á staðnum, við munum
greiða götu ykkar til þess.
Upplýsingar um verkefni sjúkrahúss, launakjör
og aðra þætti gefa Margrét Thorlacius,
hjúkrunarforstjóri, margret@sfs.is, hs: 438-
1636 og Róbert Jörgensen,
framkvæmdastjóri, robert@sfs.is.
Sími St. Franciskusspítala er 438-1128.
Hjúkrunarfræðingar - Seyðisfjörður
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við
Heilbrigðisstofnunina, Seyðisfirði, á sjúkradeild.
Sjúkradeildin er í nýlegu húsnæði þar sem
öll aðstáða til hjúkrunar og umönnunar er
mjög góð. Hluti deildarinnar er afmarkaður þar
sem vistaðir eru minnisskertir sjúklingar.
Aðalviðfangsefni eru á sviði
öldrunarhjúkrunar, en einnig er fengist við
margs konar medicinsk vandamál, bæði bráð
og langvarandi.
Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru I formi
bakvakta, heima.
Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft
krefjandi starfi, hafðu þá samband við
Þóru hjúkrunarforstóra á sjúkradeild
í síma 472-1406.
Heilbrígðisstofnunin, Siglufirðí
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í
fastar stöður og til afleysinga.
Hafið þið áhuga á fjölbreyttu starfi sem fléttar
saman á hæfilegan hátt hin ýmsu svið
hjúkrunar, s.s. bráðahjúkrun,
öldrunarhjúkrun, krabbameinshjúkrun,
hjúkrun hjartasjúklinga o.fl.
Ef svo er hafið samband og/eða komið I
heimsókn og kynnið ykkur aðstæður.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunar-
forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar,
Siglufirði, sími 467-2100,
heimasími 467-1417.
Hjúkrunarheimilið Skjól
Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa, meðal
annars 80% staða aðstoðardeildarstjóra.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til
sumarafleysinga.
Nánari upplýsingar gefur Arnheiður
Ingólfsdóttir, hjúkrunarforstjóri,
í síma 568-8500.
Heilbrigðisstofnunin í
Vestmannaeyjum
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga á
sjúkrahússvið í fastar stöður og til
sumarafleysinga.
Enn fremur óskum við eftir
hjúkrunarfræðinemum til sumarafleysinga.
Sjúkrahússvið skiptist í 2 deildir
A - deild sem er langlegudeild
B - deild sem er blönduð deild,
handlæknis -, lyflæknis - og fæðingardeild
með móttöku allan sólahringinn og
fjölbreytta starfsemi.
í Vestmannaeyjum er margt hægt að
gera sér til afþreyingar, góð aðstaða til
útivistar og íþrótta.
Samgöngur við meginlandið eru góðar.
Flug (20 mín.) til Reykjavíkur
2-3 ferðir á dag og ferja til
Þorlákshafnar (3 tímar) daglega.
Vinsamlega hafið samband og leitið
upplýsinga um laun og starfsaðstöðu.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri,
Selma Guðjónsdóttir,
síma 481-1955
Heílbrigðisstofnunin, Húsavík
Hjúkrunarfræðingar
Sumarafleysingarstaða í Mývatnssveit:
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing í
sumarafleysingarstarf við heilsugæslustöðina í
Mývatnssveit. Um er að ræða fjölbreytt starf í
fögru umhverfi. Húsnæði í boði á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir Áslaug
Halldórsdóttir, deildarstjóri, í
síma 464-0500 eða 464-0511.
Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til
sumarafleysinga og til framtíðarstarfa.
Hafið samband og kynnið ykkur kjörin.
Upplýsingar gefur Guðrún
Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í
síma 477-1401
Heilbrígðisstofnunin, Blönduósí
Hjúkrunarfræðingar
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til
sumarafleysinga á sjúkrasviði.
Einnig er laus staða hjúkrunarfræðings á
sjúkrasviði frá 1. september 1999 eða síðar.
Unnið er á nýlegri 23 rúma sjúkradeild, einnig
er nýendurbætt 12 rúma öldrunardeild auk
dvalardeildar. Hafið samband og verið
velkomin í heimsókn til okkar og
leitið frekari upplýsinga.
Sveinfríður Sigurpálsdóttir,
hjúkrunarforstjóri, sími 452-4206.
KUMBARAVOGUR
DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMILI
825 STOKKSEYRI
Hjúkrunarfræðingar
60 rúma hjúkrunar- og dvalarheimili að
Kumbaravogi, Stokkseyri, óskar eftir að ráða
hjúkrunarfræðing. Föst staða, einnig vantar til
afleysinga í sumar.
Einstaklingsíbúð fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 483-1310
S J Ú KRAH Ú S
REYKJAVÍ KU R
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga
á flestar deildir sjúkrahússins.
Ýmsir vaktamöguleikar eru I boði, s.s. 4, 8 og
12 tíma vaktir eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu hjúkrunarforstjóra í
síma 525 1221.
138
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 75. árg. 1999