Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 57
17. -18. júní 1999 Nánari upplýsingar: OICPC Medical Courses CBC Oxford Sími +44 (0)1235 537780 Bréfasími +44 (0) 1235 537782 Netfang oicpc@cbcoxf.demon.co.uk Oxford International Center for Palliative Care býður auk þess upp á fjölmargar námstefnur og námskeið svo sem: Being on the front line 18. maí og 19. október Lymphoedema bandaging 25. maí 1999 Outcome measures for occupational therapy in oncology and palliative care 26. maí 1999 Life, death and music 8. júní 1999 Occupational therapy in palliative care 15. júní 1999 Alongside the patient 28. júní 1999 Occupational therapy in palliative care 2. september 1999 Approaching death 15.-16. og 17. september 1999 Moving the spirit 29. og 30. nóvember 1999 Nánari upplýsingar á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Second International Ph.D Course on Safety Promotion Research A public health approach to accident and injury prevention Námskeiðið er haldið 11-22 október 1999 í Stokkhólmi. Væntanlegir þátt- takendur þurfa að skrá sig fyrir 14. maí. Netfang moa.sundstrom@socmed.sll.se Málstofa í hjúkrunarfræði Mánudaginn 26. apríl kl. 12.15-13.00 í stofu 6, 1. hæð, Eirbergi, Eiríksgötu 34. Elín M. Hallgrímsdóttir, sérfræðingur við Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri: Viðhorf og reynsla slysa- og bráða- hjúkrunarfræðinga af fjölskyldumiðaðri hjúkrun. Bækur og bæklingar The Use of Essential Drugs Eight Report of the WHO Expert Committee Útgefandi WHO 1998 Quality Control Methods for Medicinal Plant Materials Útgefandi WHO 1998 Control and Surveillance of African Trypanosomiasis Útgefandi WHO 1998 Cancer Pain Relief and Palliative Care in Children Útgefandi WHO 1998 Heilabilun - opnum hugann og leitum leiða að bættri líðan Sjúkraþjálfarar í öldrunarþjónustu hafa gefið út fræðsluhefti og blöðung um heilabilun. Blöðungurinn liggur frammi á heilsugæslustofnunum en fræðsluheftinu er dreift á öldrunarstofnanir en einnig er hægt að nálgast það á Sjúkrahúsi Reykjavíkur-Landakoti. Transfusionsmedicin og intravenös væsketerapi 2. útgáfa kennslubókarinnar er komin út á vegum NNF, danska hjúkrunarfélagsins. Bókin er endurbætt frá fyrri útgáfu sem kom út 1991. Jafnrétti til menntunar Menntamálaráðuneytið hefur sent frá sér bæklinginn „Jafnrétti til menntunar". Bæklingurinn er afrakstur starfs nefndar sem sett var á fót vorið 1997 til að fjalla um jafnréttismál. Honum er ætlað að vekja kennara og annað skólafólk til umhugsunar um lögbundið jafnrétti kynj- anna til menntunar og í honum er bent á leiðir til að stuðla að jafnrétti í skólastarfi. Nám við Norræna heilsuháskólann Norræni heilsuháskólinn hefur sent frá sér bækling um nám og námskeið sem skólinn býður upp á árið 2000. í bæklingnum er boðið upp á 10 ný námskeið. Þá er einnig boðið upp á fjarnám, en nánari upplýsingar fást á heimasíðunni www.nhv.se Stómavörur = Coloplast = Coloplast býöur upp á fj Ibreytt úrval af stómavörum viö allra hæfi, bæði eins og tveggja hluta kerfi. Assura húðplatan hefur sérstaka eiginleika. Hún situr vel og örugglega en fer jafnframt vel með húðina og er auðveld í notkun. Pokar af öllum stærðum og gerðum fyrir allar gerðir stómía svo og fjöldi aukahluta eins og þéttihringir, næturpokar o.fl. Stómalínan okkar er í stöðugri þróun sem leiðir til fjölda nýjunga á hverju ári. Margar stærðir af ileostómíupokum bæði eins og tveggja hluta. öruggt og einfalt lokunarkerfi. Mjúkar sjálflímandi klemmur. Margar stærðir, góður filter, öruggt og einfalt lokunarkerfi, mjúkir og þægilegir pokar. Margar stærðir af urostómíupokum bæði eins og tveggja hluta. Öruggur ventill sem hindrar bakflæði. Mjúkur og þægilegur losunartappi sem einfalt er að eiga við, líka fyrir þá sem eiga erfitt með fingrahreyfingar. Fullkomin lína fyrir börn. Litlir þægilegir pokar með sömu góðu húðplötunni og öruggri læsingu. I Sætúni 8, 105 Reykjavík | S. 53S 4000 » Fax: 562 1878 | Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 75. árg. 1999 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.