Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Page 14
Einnig geta niðurstöðurnar nýst við skipulagningu skóla-
húsnæðis því að fram kom að nemendur vildu hafa
aðstöðu skólahjúkrunarfræðings miðsvæðis og leiðina
þangað greiða. Það er einnig von mín að einhverjum nýtist
þessi rannsókn til frekari rannsókna. Áhugavert væri t.d.
að kanna hver þekking kennara, skólastjórnenda og
foreldra er á störfum skólahjúkrunarfræðinga og hver
samræmingin er á störfum þeirra milli skóla. Einnig væri
áhugavert að meta þá fræðslu sem skólahjúkrunar-
fræðingar veita og að kanna þekkingu, getu og tíma sem
þeir hafa til að taka á sálfélagslegum vandamálum.
Heimildir
Adams, C. (1990). Perception of the comprehensive-based school
nurse. Health Visitor, 63 (3), 90-92.
Anderson, J. M. (1994) The changing role of school nurses: One state’s
experience. Journai ofSchool Nursing, 10 (3), 22-26.
Conrad, M., og Wehn/vein, T. (1992). Public health nursing in schools:
Perceptions of public school administrators. Journal of School Health,
8 (4), 11-14.
Eysteinsdottir, B. (1988). School nurses' perception of their role in the
schools of the greater-Reykjavik area. Óbirt meistaraprófsritgerð,
University of Pittsburgh, Pittsburgh, Pennsylvania, Bandaríkjunum.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (2000). Stefna og hlutverk skóla-
hjúkrunarfræðinga innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Reykjavík.
Goodwin, L. D., og Keefe, M. R. (1984). The view of school principals
and teachers on the role of the school nurse with handicapped
children. Journal of School Health, 54 (3), 105-109.
Hawkins, J. W., Hayes, E. R., og Corliss, P. (1994). School nursing in
America 1902-1994: A return to public health nursing. Public Health
Nursing, 11 (6), 416-425.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur (1991). Starfslýsing skólahjúkrunarfræð-
inga. Reykjavík.
Igoe, J. B. (1994). School nursing. Nursing dinics ofnorth ofAmerica, 29
(3) , 443-458.
Igoe, J. B., og Speer, S. E. (1996). The community health nurse in the
schools. í M. Stanhope og J. Lancaster (ritstj.): Community health
nursing. Process and practice for promoting health (4. útgáfa, bls. 879-
919). St. Louis: Mosby Year Book.
Johnson, A. M. (1996). Parents’ perceptions of the role of the school
nurse. Óbirt meistaraprófsritgerð, University of Minnesota, Minneapolis,
Minnesota, United States.
Klerman, L. (1988). School absence a health perspective. Pediatric
Clinics of North America, 35 (6), 1253-1267.
Krueger, R.A. (1994). Focus Groups: A practical guide for applied
research. Newbury Park: SAGE Publications.
Miller, E., og Hopp, J. W. (1988). Perceptions of school nursing by
school districts. Journal of School Health, 58 (5), 197-199.
Parsons, M. A., og Felton, G. M. (1992). Role performance and job
satisfaction of school nurses. Western Journal ofNursing Research, 14
(4) , 498-511.
Passarelli, C. (1994). School nursing: Trends for the future. Journal of
School Nursing, 10(2), 10-21.
Stewart, D. W., og Shamdasani, P. N. (1990). Focus groups. Theoryand
practice. Newbury Park: SAGE Publications.
Wold, S. J. (1981). School Nursing. A framework for practice. St. Louis,
MO: The C. V. Mosby Company.
Þegar andlát
ber að höndum
Önnumst alla þætti útfararinnar.
Vesturhlíð 2
Fossvogi
Sími 551 1266
www.utfor.is
Við Útfararstofu kirkjugarð-
anna starfa nú 14 manns
með áratuga reynslu við
útfaraþjónustu. Stærsta
útfararþjónusta landsins
með þjónustu allan
sólarhringinn.
Prestur
Kistulagning
Kirkja
Legstaður
Kistur og krossar
Sálmaskrá
Val á tónlistafólki
Kistuskreytingar
Dánarvottorð
Erfidrykkja
UTFARARSTOFA
KIRKJUGARÐANNA EHF.
198
Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 4. tbl. 76. árg. 2000