Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Síða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Síða 18
Margrét Guðmundsdóttir, mgumm@internet.is SAGA HJÚKRUNAR Á ÍSLANDI VI ■■ Skófatnaður hjúkrunarkvenna og nema á Vífilsstöðum í byrjun kreppunnar gengi ágaetlega á dansleikjum í dag. FYRSTU DANSLEIKIR STETTARINNAR Nú er komið að síðasta þætti í röðinni um sögu hjúkrunar. Hér fáum við að kynnast félagslífi hjúkrunarkvenna á fyrri helmingi síðustu aldar. Greinarnar, sem hafa birst ÍTímariti hjúkrunarfræðinga síðan í 5. tölublaði 2007, munu svo koma við sögu í bókinni „Saga hjúkrunar á íslandi á 20. öld“ sem er væntanleg á næsta ári. Hjúkrunarkonur gengu langflestar til liðs við Félag íslenskra hjúkrunarkvenna um leið og tækifæri gafst. Innra starf félagsins mótaðist hins vegar af fjölda þeirra hjúkrunarkvenna sem voru reiðubúnar og höfðu tóm til virkrar þátttöku. Hér á eftir verður brugðið upp mynd úr félagsstarfinu. Við skulum gefa gleðinni lausan tauminn og kanna skemmtanir stéttarinnar á þriðja og fjórða áratug nýliðinnar aldar. 16 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 84. árg. 2008

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.