Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Blaðsíða 18
Margrét Guðmundsdóttir, mgumm@internet.is SAGA HJÚKRUNAR Á ÍSLANDI VI ■■ Skófatnaður hjúkrunarkvenna og nema á Vífilsstöðum í byrjun kreppunnar gengi ágaetlega á dansleikjum í dag. FYRSTU DANSLEIKIR STETTARINNAR Nú er komið að síðasta þætti í röðinni um sögu hjúkrunar. Hér fáum við að kynnast félagslífi hjúkrunarkvenna á fyrri helmingi síðustu aldar. Greinarnar, sem hafa birst ÍTímariti hjúkrunarfræðinga síðan í 5. tölublaði 2007, munu svo koma við sögu í bókinni „Saga hjúkrunar á íslandi á 20. öld“ sem er væntanleg á næsta ári. Hjúkrunarkonur gengu langflestar til liðs við Félag íslenskra hjúkrunarkvenna um leið og tækifæri gafst. Innra starf félagsins mótaðist hins vegar af fjölda þeirra hjúkrunarkvenna sem voru reiðubúnar og höfðu tóm til virkrar þátttöku. Hér á eftir verður brugðið upp mynd úr félagsstarfinu. Við skulum gefa gleðinni lausan tauminn og kanna skemmtanir stéttarinnar á þriðja og fjórða áratug nýliðinnar aldar. 16 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.