FLE blaðið - 01.01.2015, Qupperneq 24

FLE blaðið - 01.01.2015, Qupperneq 24
Meistaramót FLE Meistaramót endurskoðenda fór fram í þrítugasta og þriðja sinn föstudaginn 19. september á Urriðavelli í framhaldi af reikningsskiladegi FLE. Alls tóku þátt 20 endurskoðendur sem stóðu sig allir með mikilli prýði. Keppt var til verðlauna í fjórum flokkum. Þrír efstu í hverjum flokki fengu verðlaunapening, en auk þess var dregið úr skorkortum. Helstu úrslit voru eftirfar- andi (nánari úrslit má finna á golf.is): Höggleikur kvenna með forgjöf (3 þátttakendur): 1. Auður Þórisdóttir 2. Anna Skúladóttir 3. Helga Harðardóttir Höggleikur karla (eldri flokkur) með forgjöf (13 þátttakendur): 1. Ragnar Gíslason 2. Bjarki Bjarnason 3. Guðmundur Frímannsson Höggleikur karla (yngri flokkur) með forgjöf (4 þátttakendur): 1. Kristófer Ómarsson 2. Auðunn Guðjónsson 3. Sveinbjörn Sveinbjörnsson Höggleikur án forgjafar (opinn flokkur): 1. Kristófer Ómarsson 82 högg 2. Ragnar Gíslason 82 högg 3. Jónatan Ólafsson 88 högg Sá keppandi sem er með lægsta skor með forgjöf fær farand- bikar. Þetta árið var það Kristófer Ómarsson sem var með lægsta nettóskor (72 högg) og telst hann Golfmeistari FLE árið 2014. Verðlaunaafhending, sveitakeppni við tannlækna. Þeim er þakkað sem tóku þátt í mótahaldi sumarsins. Er það von umsjónarmanna að þátttaka í mótahaldi næsta golfsumars verði enn meiri og veðurfar hagstæðara. Auðunn Guðjónsson r " n S vj y _' h W\ æMs \ 1 «■» y , m ' , 1 1 M ' * V ^ . (i . wm Frá gleðistund FLE. 22 • FLE blaðiðjanúar2015

x

FLE blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.