FLE blaðið - 01.01.2015, Blaðsíða 30

FLE blaðið - 01.01.2015, Blaðsíða 30
Útbreiðsla rafrænna skilríkja síðustu mánuði er einnig mikið fagnaðarefni en með þeim verkfærum verður ekki aðeins til mun öruggari auðkenning, heldur einnig tækifæri til að undirrita skjöl rafrænt. Allir sem hafa tekið rafræn skilríki í farsímum í notkun finna hversu þægileg og auðveld sú leið er til auðkenn- ingar inn á örugg vefsvæði. Því eru llkur á að krafa almennings um aukna rafræna þjónustu muni aukast. Sömuleiðis stefnir rlkisskattstjóri á að byggja auðkenningu alfarið á rafrænum skil- ríkjum og hætta notkun veflykla. Því má með sanni segja að rafræn stjórnsýsla sé á tímamótum hérlendis og framundan séu ný tækifæri til að þróa rafrænar lausnir og gera þar með stjórnsýslu landsins skilvirkari, örugg- ari og þægilegri fyrir almenning, fyrirtæki og stjórnvöld sjálf. Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri Til hamingju með afmælið - árið 2015 Bragi Guðjónsson 31.03.75 40 Sigurþór Charles Guðmundsson 22.11.55 60 Hjalti Ragnar Eiríksson 26.08.75 40 Tryggvi Jónsson 14.07.55 60 Jóhann loan Constantin Solomon 17.12.75 40 Árni Sigurður Snæbjörnsson 12.07.55 60 Jóhann Óskar Haraldsson 21.11.75 40 Árni Tómasson 25.10.55 60 Kristín Halldóra Halldórsdóttir 29.03.75 40 Emil Th. Guðjónsson 07.01.45 70 Matthías Þór Óskarsson 07.05.75 40 Eyjólfur Brynjólfsson 18.12.45 70 Sigríður Sophusdóttir 07.11.75 40 Garðar Valdimarsson 19.08.45 70 Aðalsteinn Þór Sigurðsson 03.08.75 40 Guðmundur M. Magnason 13.12.45 70 Berglind Ósk Gunnarsdóttir 19.04.75 40 Reynir Kristjánsson Astrup 24.09.45 70 Bryndís Björk Guðjónsdóttir 28.12.65 50 Símon Kjærnested 18.02.45 70 Knútur Þórhallsson 23.04.65 50 Sævar Þór Sigurgeirsson 24.04.45 70 Kristján Ásgeirsson 27.03.65 50 Þorvaldur Þorvaldsson 12.06.45 70 Páll Grétar Steingrímsson 25.01.65 50 Þórdís K. Guðmundsdóttir 13.02.45 70 Ragnar Þórir Guðgeirsson 28.07.65 50 Bjarni Jónsson 25.02.45 70 Ágústa Katrín Guðmundsdóttir 19.09.65 50 Sigurður Tómasson 29.10.35 80 Eyvindur Albertsson 07.10.55 60 Sveinn Jónsson 18.12.35 80 Gísli H. Guðmundsson 06.08.55 60 Þorkell Skúlason 20.06.25 90 Heimir Haraldsson 22.04.55 60 L — _ ___ ___ ___ __ ___ ___ ___ ___ __ ___ ___ ___ __ ___ ___ __ ___ ___ J 28 • FLE blaðiðjanúar2015

x

FLE blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.