Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 14

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 14
64 yfirleitt rekja til skógaeyðingar. Ýmsar tegundir laufskógar og lerkiskógur af barrskóginum eru stór- kostleg vernd fyrir margs kyns jurtagróður. Arlegt lauffall og nálafall lerkisins jafngildir mikilli áburðargjöf. Lauf og lerkinálar ummyndast mjög fljótt, jafnvel x svölu loftslagi Islands, og í skógi myndast aldrei sina af dauðu grasi. 3.2 Beitargildi birkiskógarins. Uppskerumælingar í íslenskum birkiskógi sýna, að beitargildi jurtagróðurs er þar miklu hærra en í skóglausum úthaga. Árið 1978 voru gerðar víðtækar gróðurrannsóknir í Hallormsstaðaskógi, sem leiddu í ljós allt uppí fimmfalt beitargildi á við hliðstætt land utan skógarins. I lerkiskóginum er þetta senni- lega enn hærra. Nú stendur til að gera beitartilraun bæði x hreinum birkiskógi og hreinum lerkiskógi þar eystra. 3.3 Skjóláhrif skógarins eru auðvitað geysileg. Þetta er mjög þýðingarmikið fyrir beitarpening. Erlendar athuganir sýna, að fénaður, sem er á beit í skjóli, gengur miklu betur fram en á bersvæði. Ástæða er til að ætla, að hér á íslandi myndi þessi munur reynas+: meiri en annars staðar, þar eð fá byggð lönd eru eirs stormasöm. Á einstaka stað á íslandi hafa bændur fært sér skóginn í nyt að þessu leyti. Skemmtilegasta dæmið um það er á Egilsstaðabúinu á Héraði, þar sem holdanaut ganga á ræktuðu landi milli skógvaxinna ása og geta leitað skjóls í skóginum í hrakviðrum. Að þessu leyti getur hinn náttúrlegi birkiskógur, sem enn er til á íslandi, gagnast búfjárrækt, sem stunduð er á skógarsvæðum. En þá gildir að hlífa ungskógi fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.