Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 53

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 53
103 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 SNEFILEFNARANNSÓKNIR Þungmálmar í íslensku grasi Bjöm Guömundsson Tilraunastöð háskólans £ meinafræöi I. Inngangur. Nokkrir þungmálmar eru lífsnauösynlegir fyrir skepnur í mjög litlu magni en sumir þeirra eru líka eitraöir veröi of mikiö af þeim £ fóöri. Má nefna málma eins og járn, sink, kopar, mangan, nikkel, króm, molybden, vanadium og kóbalt sem l£fsnauösynleg snefilefni. Margir hafa óttast að snefilefnaskortur gæti háö búfé hér á landi og reynt aö meöhöndla ýmsa kvilla meö mörgum snefilefnum samtimis ef ske kynni aö það væri gott viö kvillum, en vissu um sjúkdóma af völdum þungmálmaskorts hefur sjaldan veriö til aö dreifa. Sannað er þó aö fjöruskjögur svonefnt stafi af koparskorti og koparlyf gegn þvi hefur þótt reynast vel. Þar að auki hefur veriö vissa fyrir selenskorti eins og fram kemur á þessum ráöunauta- fundi. Mælingar á þessum snefilmálmum hafa veriö gerðar aö tilhlutan sérfræðinga frá Keldum. Halldór Grimsson geröi rannsóknir á kopar i skepnum. Ásamt Páli A. Pálssyni lét hann gera mælingar á kóbalti i liffærum lamba og tilraunir meö kóbalt inngjafir í sauöfé en ekkert kom fram sem benti til skorts á kóbalti (1, 5). Ólafur Guömundsson geröi tilraunir með kopar- og kóbalt inngjafir í beitartilrauninni ICE/73/003 án þess aö hægt væri að sjá gagn af þeim. Einnig lét hann mæla B bæti- efni í blóði beitartilraunafjár af Auðkúluheili og frá Hesti og virtist vera nóg af því miðaö viö það gildi sem erlendis er taliö nægjanlegt (3) . Kopar og mangan var mælt i grasi á Hvanneyri 1962-1965 og fannst 0.8 - 6.2 ppm af kopar og 87 - 318 ppm mangan. Kopar minkaöi eftir þvi sem á sumarið leiö (4, 8) . Þess má geta að Lyle Stewart (6) lét gera nokkrar mælingar á snefil- efnum í heyi, einnig R.W. Armstrong sem geröi allmiklar snefilefna- rannsóknir í samráöi viö Niels Dungal. Voru þessar mælingar geröar á mjólk, gróöri og jarðvegi og voru í sambandi viö krabbameinsrannsóknir Dungals. Frá Keldum hefur nýlega verið birt grein um rannsóknir á kóbalti í grasi (6). Var mælt kóbalt í grasi viösvegar af landinu og reyndist það víðast hvar nóg miðaö við þarfir skepna nema af túni þar sem skeljasandur var mikill i jarðveginum (2). Þetta gaf tilefni til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.