Ráðunautafundur - 12.02.1980, Side 34

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Side 34
84 2. Kynningu á margháttuðu gildi skógræktar, trjáræktar og rækt- unar hverskonar runnagróðurs fyrir umhverfi og velferð fólks- ins. Þar á meðal verður sérstök áhersla lögó á “þyðingu skjólsins (skjólbelta) fyrir aðra ræktun. 3. Hvatningu til einstaklinfia, félaga og opinberra aðila til þess aó taka virkan t>átt í trjárækt og eða/skógrækt, með 'því að planta trjám eða skÓKarpIðntum eftir því, sem aðstæóur hvers og eins leyfa. Leiðbeint verður um: - trjáplöntun £ garða og skjólbelti og val á trjáplöntum fyrir mismunandi aðstæður og eftir tilgangi ræktunar, - hirðingu trjáa og verndun þeirra, - höfuðþætti í skipulagningu trjágarða og skjólgarða. Gefnar verða hugmyndir um skipulagningu á trjágörðum í kringum bæi í sveitum og hús í þéttbýli og önnur mannvirki. IV. Nokkur framkvæmdaatriði Þegar hefur verið gefinn út einn bæklingur: „Æskan og skógurinn", með leiðbeiningum í skógrækt, sérstaklega ætlaður unglingum. Bæklingur þessi verður gefinn öllum unglingum sem Ijúka skyldunámi á komandi vori. I undirbúningi er almennur leiðbeiningabæklingur um trjá- plöntun, sem gefinn verður út í stóru upplagi til almennrar dreifingar. Unnið er að gerð nokkurra myndflokka (skyggnuflokka) með leiðbeiningum um notkun, sem verða til reiðu fyrir hverskonar félög,sem taka vilja þetta fyrir á fundum. Þá var á síðasta sumri tekið upp sjónvarpsefni, sem nota á í allt að átta fræðslu- og kynningarþætti. Auk þessa hafa verið lögð drög fyrir all víðtæka kynn- ingu í útvarpi og blöðum.

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.