Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 34

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 34
84 2. Kynningu á margháttuðu gildi skógræktar, trjáræktar og rækt- unar hverskonar runnagróðurs fyrir umhverfi og velferð fólks- ins. Þar á meðal verður sérstök áhersla lögó á “þyðingu skjólsins (skjólbelta) fyrir aðra ræktun. 3. Hvatningu til einstaklinfia, félaga og opinberra aðila til þess aó taka virkan t>átt í trjárækt og eða/skógrækt, með 'því að planta trjám eða skÓKarpIðntum eftir því, sem aðstæóur hvers og eins leyfa. Leiðbeint verður um: - trjáplöntun £ garða og skjólbelti og val á trjáplöntum fyrir mismunandi aðstæður og eftir tilgangi ræktunar, - hirðingu trjáa og verndun þeirra, - höfuðþætti í skipulagningu trjágarða og skjólgarða. Gefnar verða hugmyndir um skipulagningu á trjágörðum í kringum bæi í sveitum og hús í þéttbýli og önnur mannvirki. IV. Nokkur framkvæmdaatriði Þegar hefur verið gefinn út einn bæklingur: „Æskan og skógurinn", með leiðbeiningum í skógrækt, sérstaklega ætlaður unglingum. Bæklingur þessi verður gefinn öllum unglingum sem Ijúka skyldunámi á komandi vori. I undirbúningi er almennur leiðbeiningabæklingur um trjá- plöntun, sem gefinn verður út í stóru upplagi til almennrar dreifingar. Unnið er að gerð nokkurra myndflokka (skyggnuflokka) með leiðbeiningum um notkun, sem verða til reiðu fyrir hverskonar félög,sem taka vilja þetta fyrir á fundum. Þá var á síðasta sumri tekið upp sjónvarpsefni, sem nota á í allt að átta fræðslu- og kynningarþætti. Auk þessa hafa verið lögð drög fyrir all víðtæka kynn- ingu í útvarpi og blöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.