Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 64

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 64
114 þróunin hefur verið milli tímabila. í öðru lagi er Rannsóknaráð með þessu starfi þátttakandi í fjölþjóða athugun OECD og þar með fæst góður samanburður milli landa um fjármagn og mannafla þátttökuríkjanna, alls 23 að tölu. Framkvæmd Áreiðanleiki þessara kannana byggist fyrst og fremst á vandvirkni og skilgreiningu hugtaka. Ásamt eyðublaði, sem Rannsóknaráð sendir út, fylgir skilgreiningarblað. Rannsóknaráð áætlar i vissum tilfellum þegar dregist hefur að svara og byggist það fyrst og fremst á mati. Stuðst er þá við ársreikninga ef þau eru fyrir hendi, svo sem frá Ríkisbókhaldi fyrir opinberar stofnanir. Sjá má í töflu 1 hvernig fjármagn til rannsókna og þróunarstarfsemi hefur farið vaxandi frá árinu 1971. Sem hundraðshluti vergrar þjóðar- framleiðslu hefur aukningin verið frá 0,48 i 0,71% árið 1977. Árið 1975 var frekar óvenjulegt ár miðað við fyrri kannanir eins og sjá má. Margt nýtt kemur fram i athuguninni þetta ár, sem annars endurtekur sig ekki, svo sem hár stofnkostnaður vegna Norrænu eldfjallastöðvarinnar, sem er tekin með nú i fyrsta sinn. Stofnkostnaður vegna rannsóknaskipsins Baldurs er einnig talinn með, ásamt óvenju háum kostnaði hjá ísal. Heildarþróunin frá 1971-77 er þó skýr. Fjármagn til rannsókna og þróunar- starfsemi hefur á siðustu 7 árum tifaldast á verðlagi hvers árs, en á föstu verðlagi tæplega tvöfaldast. En hvaðan kemur þetta fé og hver hefur borgað þessa aukningu? í töflu 2 má sjá þróunina i fjármögnun rannsókna og þróunarstarfsemi frá 1971-77. Þar sést að það er helst hið opinbera og atvinnufyrirtækin sem staðið hafa undir þessari aukningu. Hlutur atvinnufyrirtækja af heildarfjármagninu hefur aukist frá 7 af hundraði og upp i 16. ffltla má að hlutur atvinnufyrirtækja hafi árið 1971 verið metinn heldur lágt, enda i fyrsta skipti sem eyðublöð voru send út i þvi formi sem nú tiðkast. Aðrar stærðir nema aðeins samtals um 10 af hundraði árið 1977.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.