Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 51

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 51
101 Bandaríkjunum. Hafa þær allar sína kosti og galla. Reyndur hefur verið Se-áburður og gefist misvel, en áhrifin hafa ekki verið nógu langvarandi. Se-kögglar hafa verið settir í vömb. Þeir duga i 1-2 ár, þar sem þeir haldast i vömbinni sem þó verður misbrestur á. Tilraun með notkun Se-köggla hefur veriö gerð undanfarin 2 ár undir stjóm ÞÓrarins Lárussonar og verða niðurstöður væntanlega birtar innan skamms. Önnur leið sem farin hefur verið er að blanda Se út i fóöurbæti, allt að 0.1 ppm. Þetta er gert víða á Norðurlöndunum. Hér á landi væri e.t.v. hægt að nota fiskimjöl meira til að koma i veg fyrir Se-skort en gert er (4), en i loðnumjöli er um 1 ppm Se (tafla 3). Frekari rannsóknir eru nauðsynlegar til þess að kanna hvort þetta Se sé i nýtanlegum samböndum og hvort það sé í jafn miklu magni í öllum fiskimjölstegundum. Eitt aðalvandamál rannsókna á stiuskjögri er að aðgreina þátt Se og E-vítamíns til va.rnar gegn sjúkdómnum. Óbeinar mælingar á Se i blóði eru auðveldar af þvi að samband er á milli Se-magns í blóði og glutathion peroxidasa virkni. Se-mælingin er mjög timafrek og þvi dýr, en ensim- mælingar eru miklu fljótlegri. Baldur Simonarson á Keldum hefur hafiö mælingu á glutathíón peroxídasa virkni og E-vitamini í blóði. Með mælingum á Se og E-vitamíni i blóði skepna og um leiö Se i fóðrinu ætti að fást enn betri mynd af Se búskap sauöfjár að vetrarlagi. Þetta ætlum við að gera i vetur í samstarfi við Hvanneyrarmenn. Einnig fer fram könnun á Se i blóði mera i vetur, en rannsóknir á kálfum verða að biða betri tima. Er því meginhluta undirbúningsvinnu í sambandi við Se-mælingar á íslandi lokið. Á því á næstu árum að vera hægt að kanna til nokkurrar hlitar, hversu alvarlegur Se skortur reynist i búfé hér á landi. Heimildir. 1. Flohe, L. , W.A. Gúnzler, H.H. Schock, FEBS Lett. 1973, 32, 132-134. 2. Kaljonen, T. Bull.Geol.Soc.Finland. 1973, 45_, 9-22. 3. Westermark, T. P. Raunu, M. Kirjarinta, L. Lappalainen, Acta Pharmacol.et.toxicol. 1977, 40, 465-475. 4. Lunde, G., S.A. 0degaard. Nord.Vet.Med. 1972, 24, 484-491.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.