Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 41

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 41
91 flokkum, byrjunar og lokadag tilraunaskeiös, jafnframt er tilgreint ástand ánna haustið 1979 sem gefur mikilvægar upplýsingar um hvernig ærnar eru í stakk búnar til framleiöslu næsta árs. Haustþunginn er meðaltal um 40 áa, en holdastig eru aðeins á yngri ánum, um 20 úr hvorum flokki. Tafla 1. Dags. 1.2. 10.4. 1.5. 26.9. 29. 10. 29. 11. FL I Vel fóðrað FL II Undirfóör. FL I FL II þungi kg holdastig 63.9 67.1 63.3 59.7 3.15 3.48 3.42 2.87 69.3 62.6 66.4 61.1 3.49 3.05 61.6 60.5 62.2 60.5 2.94 2.56 3.36 3.05 3) TOIl mælingar^ Mæling vatns með merkiefni fer þannig fram að örlítill skammtur (3 ml) af þynntu TOH (þrívetni, geislavirkt) í NaCl lausn er spraut- að í æð. Eftir um það bil 6 1/2 (6-7) klst. er tekið blóðsýni, en þá er reiknað með að efniö hafi dreift sér í vatni um allan líkamann. í blóð- plasma er hið geislavirka efni siðan talið í Beta-sindurteljara. Þá er auð- velt að reikna út TOH svið (vatn), út frá því hvað efniö hefur þynnst. .. TOH talnmgar standard - blindpr. TOH svið = -----—V.---------;--7—:-------e— x magn TOH TOH talning i syni Út frá TOH þynningu, þ.e. mælingu á vatnsmagni og þunga ánna er hægt að reikna út fitumagn í líkama með líkingu frá IN-VIVO mælingum. Of langt mál er að skýra alla útreikninga hér, þeirra verður nánar getið i framsögn. Þó er ljóst að ærnar hafa tekið talsvert af likamsvefjum auk þess sem nokkur hluti af þyngdarmun i flokkunum er vegna mismunandi vambarfylli. 4) Fæðijig^r^ungi^ ogjafurðir^ Fjöldi lamba og kynhlutfall var svipað i báóum flokkum. Reiknað var út hver tölfræðilegur munur væri milli fæðingarþunga þessara tveggja flokka. Reyndist hvergi vera um raunhæfan muna að ræða, hvorki milli kynja, meðferða, eða ein- og tvilembinga, né fæðingarþunga lambanna umreiknað i tvilembings- hrúta. Tafla 2. FL I FL II Fjöldi fæddra lamba pr. kind 1.50 1.53 Fæðingarþungi (mt. allra), kg 3.57 3.40* " umreikn. i tvil.hrúta, kg 3.24 3.09 Fallþungi, kg*2 (13.45) (14.31) Væri þeirri tvilembu sem bar fyrir tal (sjá neöanmáls) sleppt væri munur *1 í öllum útreikningum er talin með ær úr FL II sem bar tveim lömbum viku fyrir tal. *2 Nokkrar ær úr hvorum flokki voru teknar i tilraunir sumarið 1979 og eru þessar tölur meðaltöl allra lamba úr hvorum flokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.