Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 31

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 31
81 RAÐUNAUTAFUNDUR 1980 KYNNING A ARI TRFSINS Jónas Jónsson, Búnaöarfélagi íslands. I. Tilefni og tildrög Skógræktarfélag Islands veröur 50 ára á þessu ári. Þaö var stofnaö á Þingvöllum 27. júní 1930 á Alþingishátíðinni. Nokkru fyrr eÖa 11. maí hafði verið stofnað á Akureyri félag meö sama nafni, og hafði Jón Rögnvaldsson skógræktar- og garö- yrkjumaður frá Fífilgeröi forgöngu um þaö. Þetta félag breytti síöar nafni sínu í Skógræktarfélag Eyfirðinga og er því elst af héraðsskógræktarfélögunum. Beinan undirbúning aö stofnun Skógræktarfélags íslands má rekja til þess aö á aðalfundi íslandsdeildar N.J.F. 10. maí 1930 lagði Siguröur Sigurðsson búnaöarmálastjóri til aö deildin beitti sér fyrir stofnun skógræktarfélags fyrir allt Island. Hann hvaö málið þegar vera nokkuö undirbúiö. Síðan las Pálmi Einarsson ráöunautur upp frumvarp að lögum fyrir Skógræktar- félag íslands. Akveöiö var að N.J.F. gengist fyrir stofnun Skógræktarfélags Islands og voru þeir Sigurður búnaðarmála- stjóri, Maggi J. Magnús læknir, Asgeir L. Jónsson ráöunautur, Pálmi Einarsson ráðunautur og Hólmjárn J. Hólmjárn kosnir í undirbúningsnefnd. Nokkur héraösskógræktarfélög voru stofnuö á næstu árum sem tengdust Skógræktarfélagi Islands. A aðalfundi 1947 var Skóg- ræktarfélagi Islands breytt í landssamband skógræktarfélaganna, sem þá voru komin í flestum byggðarlögum. Stjórn Skógræktarfélags íslands ákvaö fyrir rúmu ári síðan aö minnast afmælis síns og þeirra tímanóta sem uröu í skógræktar- málum meö tilkomu áhugamannafélaga, meÖ því aö beita sér fyrir því aö áriö 1980 yröiMár trésins"á Islandi. Akvörðun þessi var tekin í samráöi viö skógræktarstjóra og styður Skógrækt ríkis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.