Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 23

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 23
73 áburður í plóstrengina og jarðvegurinn síðan tættur. Þetta reyndist mun betur að því leiti að jarðvegurinn varö betur unnin og öll grasrót vannst niður. Segja má að gras- vöxtur sé það sem mestrar vinnu krefst og mestu máli skiptir um hvernig til tekst. Hægt er að nota lyf gegn illgresi en erfitt hefur verið að fá rétt lyf vegna strang- rar löggjafar um þau..Einnig hefur verið erfitt að hitta á rétt veðurfar það er að segja logn og þurrt þegar lyfið er notað. Þessi leið verður þar af leiðandi erfið og dýr. Þá má nefna atriði um vörslu sem verður að vera í full- komnu lagi og er nokkuö dýr liður £ sambandi við skjólbeltin. Plöntur sem notaðar eru verða að vera vel þroskaðar og gróðursettar snemma vors. Tegundir sem í fyrrnefndum skjólbeltum hafa reynst fljót- sprottnastar eru selja, seljuvíðja, viðja og sitkagreni lofar nokkuð góðu. Gerfiskjólbelti . Þar sem veðrátta er vindasöm er nær ógerningur að setja upp trjábelti nema þá í skjóli gerfi- beltis. Slík svæði eru t.d. kartöfluakrar í Þykkvabæ þar sem sandfok er algengt og veldur oft miklum skaða. Síðastliðið haust var sett upp gerfiskjólbelti 200 metrar að ösabakka, Arn. Belti þetta er úr símastaurum sem eru 2,5m frá jörðu og á þá er hengd tvöföld loðnunót. Enn er ekki hægt að meta áhrif þessa skjólgjafa þar sem hans hefur ekki notið við yfir ræktunartímabil. En ef vel tekst til er það von mín að slík belti geti verið á viðráðanlegu verði. önnur gerfiskjólbelti hafa verið reynd með góðum árangri og eru þau flest gerð úr timbri og plasti sem verður þar af leiðandi allt of dýr í stærri skjólgirðingar. Að lokum. Ef við teljum að skjólbelti í landbúnaði komi að sama gangi í okkar veðráttu sem þau gera annarsstaðar í landbúnaði, þá tel ég að ætti að stuðla að gerð þeirra. Það verður best gert með þvx að styrkja bændur sem skjólbelti vilja setja upp með því að þessi framkvæmd njóti jarðræktar- styrks. Þannig að bændur sjái sér hag í slíkri framkvæmd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.