Ráðunautafundur - 12.02.1980, Side 20

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Side 20
70 RÁÐUNAUTAFUNDUR 198 0 SKJC5LBELTI I landbUnaði Kjartan ölafsson Búnaðarsamband Suöurlands Hér á landi hefur skjólbeltagerð í landbúnaði ekki náð þeirri útbreyðslu sem hún hefur gert víða annarsstaðar í heiminum. Þó svo að okkar landbúnaöur búi við miklu lakari veður- farslegri skilyrði , sérstaklega hvaö árstíðarsveiflur varöar. Ætla mætti þess vegna að hér á landi ætti að leggja sér- staka áherslu á gerð skjólbelta. Mokkuð hefur þó verið unnið aö tilraunum í ræktun skjólbelta og um leið áhrifum þeirra á uppskeru. Þetta verk hefur verið unnið mest af Skógrækt ríkisins, tilraunastöðinni á Sámstöðum og nú í samvinnu við Búnaðarsamböndin. Þessar tilraunir sýna glöggt að hérlendis er hægt aö koma upp trjáskjólbeltum á flestum stöðum. Skjólbeltin eru í flestum tilfellum farin að gefa nokkuð skjól eftir fyrstu fimm árin. Tilraunir erlendis frá sýna að jarðvegshiti hækkar um o.5° l,o° á skyldu landi . Á Jótlandi sýna tilraunir uppskeruauka sem hér segir Heyi 24,1% Korn 17,1% Rófur ' 13,4% Kartöflur 16,9% Hliðstæðar tölur er að finna hvað viðkemur tilraunum héðan sem gerðar hafa verið á Sámstöðum.

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.