Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 20

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 20
70 RÁÐUNAUTAFUNDUR 198 0 SKJC5LBELTI I landbUnaði Kjartan ölafsson Búnaðarsamband Suöurlands Hér á landi hefur skjólbeltagerð í landbúnaði ekki náð þeirri útbreyðslu sem hún hefur gert víða annarsstaðar í heiminum. Þó svo að okkar landbúnaöur búi við miklu lakari veður- farslegri skilyrði , sérstaklega hvaö árstíðarsveiflur varöar. Ætla mætti þess vegna að hér á landi ætti að leggja sér- staka áherslu á gerð skjólbelta. Mokkuð hefur þó verið unnið aö tilraunum í ræktun skjólbelta og um leið áhrifum þeirra á uppskeru. Þetta verk hefur verið unnið mest af Skógrækt ríkisins, tilraunastöðinni á Sámstöðum og nú í samvinnu við Búnaðarsamböndin. Þessar tilraunir sýna glöggt að hérlendis er hægt aö koma upp trjáskjólbeltum á flestum stöðum. Skjólbeltin eru í flestum tilfellum farin að gefa nokkuð skjól eftir fyrstu fimm árin. Tilraunir erlendis frá sýna að jarðvegshiti hækkar um o.5° l,o° á skyldu landi . Á Jótlandi sýna tilraunir uppskeruauka sem hér segir Heyi 24,1% Korn 17,1% Rófur ' 13,4% Kartöflur 16,9% Hliðstæðar tölur er að finna hvað viðkemur tilraunum héðan sem gerðar hafa verið á Sámstöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.