Ráðunautafundur - 12.02.1980, Qupperneq 84

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Qupperneq 84
134 1. Jarðvegsrannsóknir, áburðar- og jarðræktartilraunir. 2. Jurtakynbætur, lífeðlisfræðirannsóknir, gróður- og frærannsóknir. 3. Rannsóknir á beitilöndum. 4. Garðyrkju- og ylræktarrannsóknir. 5. Rannsóknir á sjúkdómum og meindýrum jurtagróðurs og varnir gegn þeim. 6. Vinnu- og verktæknirannsóknir og tilraunir með búvélar. 7. Búfjárkynbætur og arfgengisrannsóknir búfjár. 8. Fóðurrannsóknir, fóðrunartilraunir og rannsóknir á fóðrunarsjúkdómum. 9. Rannsóknir á framleiðsluvörum landbúnaðarins." 1 samræmi við þessa upptalningu hefur starfsemi Rannsóknastofnunar- innar verið skipt í deildir og sérstök verksvið. NÚ eru starfandi 4 deildir með deildarstjórum: Búfjárdeild Bútæknideild Jarðræktardeild og Eftirlitsdeild landbúnaðarvara, en hún starfar eftir sérstökum lögum frá 1978. Auk þessarar deildaskiptingar eru nokkur verksvið sem starfa utan við deildaskiptinguna: Gróðurrannsóknir og gróðurkortagerö, Fæðurannsóknir, Tölfræðilegir útreikningar. Þegar búnaðardeild hóf störf fyrir rúmum 40 árum var aöeins einn sér- fræðingur ráðinn að stofnuninni. Þegar hún var lögð niður störfuðu við deildina 10 sérfræóingar. 1 dag starfa við Rannsóknastofnun landbúnaðarins 26 sérfræðingar og 18 aörir háskólamenntaðir menn. Aukning mannaflans hefur verið mest síðustu 10 árin og þó sérstaklega eftir að hin s.k. þjóðargjöf kom til sögunnar, en hún gerði það mögulegt að ráða menn til starfa á svið- um, sem áður hafði lítið sem ekki veriö sinnt. Ekki má heldur gleyma að ýmsir aðilar aðrir hafa styrkt stofnunina bæði með tækjakosti og beinum fjárframlögum. Nefna ber FAO, IAEA og Kellogg-stofnunina. Málum er nú svo komiö að stofnunin er vel búin tækjakosti til flókinna og margbreytilegra rannsókna og starfsmenn vel hæfir hver á sínu sviði. Mikil breyting hefur oróið á starfsháttum stofnunarinnar á síðustu árum. Meðan starfsmenn voru fáir unnu menn mest útaf fyrir sig en með auknum mannafla hefur hópvinna setið í fyrirrúmi. Mörg verkefni sem nú er unnið að væru óframkvæmanleg nema í hópvinnu. Má þar nefna Beitarverkefnið með stóru B. Fullyrða má, að stofnunin er nú þannig í stakk búin, að hún gæti leyst flest þau verkefni, sem fram kunna að koma. Það er því hlálegt, að um það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.