Ráðunautafundur - 12.02.1980, Síða 37

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Síða 37
87 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 MISMUNANDI ELDI ÁA Á MI9JUM ME9GÖNGUTÍMA Tryggvi Eiríksson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins. INNGANGUR. Við fóðrun sauöfjár skiptir miklu máli að skynsamlega sé fóðrað til að fá sem mestar afurðir miðað við tilkostnað. ÞÓ mikið hafi verið rætt um hámarksafurðastefnu , sem í megin dráttum er talin rétt, hefur ekki verið lögð nægilega rík áhersla á hámarks "framlegðarstefnu" sem er mun betri mælikvarði á afkomu búsins. Þá er tekið tillit til útgjalda og hvað sé þá eftir til launagreiðslna, fyrninga og annara fastra liða. Stór hluti útgjalda á hverju býli er tengdur heyöflun. Skiptir þá ekki litlu máli hvernig það fóður nýtist, er hefur verið aflaö, burtséð frá sjálfu tapinu á velli, eða við verkunina almennt. Þekkt er frá erlendum heimildum að a.m.k. yngra fé getur gefið meiri afurðir sé ekki fóðrað óhóflega yfir miðjan meðgöngutímann. Hérlendis hafa einnig verið gerðar tilraunir með mismunandi eldi áa á öllum aldri (Hesti '66-'70) en þar var útkoman mjög svipuðibæöi með tilliti til fæðingarþunga lamba og afurða. Þær niðurstöður sýndu þó smávægilegan (óraunhæfan) mun, þeim betur fóðruðu í vil. Tilraun þeirri er hér er lýst, var ætlað að treysta þessar niðurstöður með því að skilgreina betur þá þætti er mestu máli skipta; fangtíma, fóóur- neyslu og næringarástand ánna, auk þess sem tími misjafnrar fóðrunar er lengri. SKIPULAG OG FRAMKVÆMD. Alls 100 ám (2-7 vetra) var skipt í tvo flokka eftir þunga, holdastig- um, aldri og frjósemi fyrri ára. Flokkarnir fengu meðferð sem hér segir: Fjöldi Meðferð Tilraunaskeið Ætlað fóðurmagn 50 FL I Vel fóðrað Frá 1.2.'79 - 17.4. ' 79 0.85 FE/kind/dag 50 FL II "Undirfóðraö" Frá 1.2.'79 - 17.4.'79 0.45-0.50 FE/kind/dag Á tilraunaskeiði var ám £ Flokk I gefið hey auk 100 g kjarfóðurs/dag/kind. einungis hey. II
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.