Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 38

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 38
88 Samstillt (synchronized) var gangmál allra ánna miðað við fang i lok des- ember. 4% ánna gengu upp. Ærnar voru vegnar á sem næst tveggja vikna fresti yfir tilraunatímann og gefin holdastig ef aðstæður leyfðu. Daglega var vegið bæði fóður og leifar (moð). Sýni til efnagreiningar voru tekin af fóðri og moöi. Til að kanna hver yrðu áhrif mismunandi fóörunar á ástand ánna var gefið geislavirkt merkiefni TOH (þrivetni) til að mæla vatn i skrokk og siðan út frá þvi heildarfitu likamans. ‘ Merkiefnið var gefið fyrir upphaf tilramarinnar 31.1. og við lok hennar 17.4., samfara slátrun nokkurra áa. Efnagreiningu IN-VIVO sýna er ekki lok- ió er þetta er ritað, en verður nánar skýrt síöar á öðrum vettvangi. NIÐURSTÖÐUR. 1) FÓðurneys_la var nokkuð minni en ætlað var i upphafi. Eru ástæður þær, að heyið sem gefið var eftir lok febrúar, hafði nokkru lægra fóðurgildi en var mælt i upphafi tilraunarinnar. Yfirlitsmynd yfir fóðurneyslu (mynd 1) skýrir best muninn milli flokkanna. Þar sést að i lægri flokknum (FL II) var fóðurneysla um 0.41 FE/kind á dag, en í vel fóðraða flokknum um 0.75 FE/kind á dag yfir þá 76 daga er til- raunaskeiðió stóð. ÞÓ ber að geta þess að i febrúar var neyslan litið eitt meiri i lakar fóðraða flokknum en i mars og april, eða um 0.45 FE. Það skal einnig tekið fram að þessir útreikningar miðast við sama fóðurgildi þurrefnis i fóðurleifum og mælt var i heyinu, þar sem fóðurgildisákvarðanir leifanna lágu ekki fyrir. Gæti þetta haft litilsháttar áhrif sérstaklega fyrir FL I þar sem leifar eru méiri. 2) Þþíigi ánna_og holdasti£. Eins og að líkum lætur urðu verulegar breytingar á þunga ánna og eru þær breytingar skýrðar á mynd 2. Þar sést að ærnar i flokk II léttast ekki fyrr en i mars, en hinar vel fóðruðu bæta stöðugt við sig. Við vigtun 10. april er munur milli flokkanna orðinn 7.4 kg/en eftir 17. april var báðum flokkum gefið jafnt fram að burði. Holdastig voru gefin við flestar vigtanir. ÞÓ stigin hafi verið þau sömu i nóvember í báðum flokkum, voru stigin 0.25 lægri í febrúar i FL I, jafnframt höfðu ærnar i þeim flokki bætt við sig litið eitt i þyngd miðað við FL II/ En i lok tilraunaskeiðs var munúrinn 0.61 stig; ær i flokki I höfðu 3.48 stig að meðaltali, en ær i flokki II 2.87. Til glöggvunar eru i töflu 1 sýnd meðaltöl þunga og holdastiga i báðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.