Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 17

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 17
67 Skógræktar ríkisins, sem nefndist "til framkvæmda í Fljótsdal", kr. 500 þúsund. Hér hafði fjárveitingavaldiö í fyrsa sinn veitt fé beint til þess aö styðja skógrækt á sveitabýlum. Fjárveitingin studdist viö svonefnda Fljótsdalsáætlun, sem sett haföi verið fram nokkrum árum áður, og þar sem lagt var til aö hefja skógrækt til stuðnings viö og til aukinnar fjölbreytni í búskap bænda í Fljótsdal í Noröur-Múlasýslu. I samningi þeim, sem geröur er viö bændur um þennan stuðn- ing ríkisins, tekur það á sig aö greiða stofnkostnaðinn viö girðingar og ræktun að fullu, en bóndi skuldbindur sig til aö endurgreiða 10% af brúttóverðmæti afurða, þegar þær fara að falla til. Þessi mikli stuðningur byggist á því, hve langur tími líður frá fjárfestingu til fyrstu tekna í skógrækt. Vart er hægt að hugsa sér að bændur fari að festa fé til þess að hefja slíka ræktun. En fjárveitingavaldið vildi reyna þetta og gera nokkrum bændum kleyft að byrja. Fyrirmyndin er sótt til Vestur-Noregs, þar sem ríkisstyrkur til þess að hefja skógrækt á skóglaustu landi er 75% af kostnaði. Eru þó í þeim landshluta miklir skógar vxða, en höfðu eyðst þar meifa en annars staðar í landinu. 5.2 Hvers vegna var Fljótsdalur valinn? Ástæðan fyrir því, að Fljótsdalur varð fyrir valinu, er sú að Hallormsstaður er þar í næsta nágrenni, og á Hallorms- stað var einna lengst reynsla í skógrækt þér á landi, og árangur með ýmsar trjátegundir ekki betri annars staðar. Fyrir því var talið, að hvergi gæti fengist betri prófsteinn á skógræktina sem þátt í búskap bænda en einmitt þar. Menn höfðu sterklega þá tilfinningu, að skógræktarskilyrði væru ekki betri annars staðar. Athuganir Hauks Ragnarssonar síðar á samverkun veðurfarsþátla skipuðu Fljótsdalnum einmitt á hagstæðasta skógræktarsvæði landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.