Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 19

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 19
69 3. Lerki tekur fljótar við sér en allar aðrar hérlendar trjátegundir. Það má fá af því nytjar fyrr en af öðrum tegundum, ef undan er skilin nýting til jéla- trjáa. Viðurinn er afbragðsgott stauraefni. Aðeins örlítið hefir verið notað af öðrum trjátegundum og tekur ekki að nefna hér. 5.5 Hvers má vænta af skégum F1jétsdalsbænda? Arangur af ræktun lerkisins x Fljétsdal er mjög géður. Trén, sem gréðursett voru 1970, eru komin upp yfir 3 m hin hæstu. Slíkt telst afbragðsgott hér. (Þetta verður skýrt með myndum). Framvindan sýnist ætla að verða sú, að grisjun fyrir girðing- staura mun geta byrjað fyrir 1990 og reikna má mað fyrsta borðviði um 15 árum síðar. Þetta byggist á reynslunni frá Hallormsstað. 6. Hugsanleg svæði annars staðar. Ef Alþingi veitir á komandi árum fé til bændaskégræktar líkt og gert hefir verið í Fljétsdal, má spyrja hvar bera skuli niður. Ef markmiðið með ræktuninni á að vera viðarframleiðsla, svo sem frá byrjun var rætt um x F1jétsdalsáætlun, þá hlýtur það að verða á einhverju þeirra svæða, þar sem skégræktar- skilyrði teljast best. (Kafli 4.1). Reynslan í skégrækt er mislöng á þessum svæðum utan Upphéraðs. Hún er langlengst í Eyjafirði og virðist því ekki éeðlilegt, að þar yrði farið á stað næst. En víða annars staðar getur skégurinn orðið géð stoð við bak íslenskra bænda, þétt ekki sé tekið mið af viðarframleiðslu, heldur reynt að notfæra sér ébeina þýðingu hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.