Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 19

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 19
69 3. Lerki tekur fljótar við sér en allar aðrar hérlendar trjátegundir. Það má fá af því nytjar fyrr en af öðrum tegundum, ef undan er skilin nýting til jéla- trjáa. Viðurinn er afbragðsgott stauraefni. Aðeins örlítið hefir verið notað af öðrum trjátegundum og tekur ekki að nefna hér. 5.5 Hvers má vænta af skégum F1jétsdalsbænda? Arangur af ræktun lerkisins x Fljétsdal er mjög géður. Trén, sem gréðursett voru 1970, eru komin upp yfir 3 m hin hæstu. Slíkt telst afbragðsgott hér. (Þetta verður skýrt með myndum). Framvindan sýnist ætla að verða sú, að grisjun fyrir girðing- staura mun geta byrjað fyrir 1990 og reikna má mað fyrsta borðviði um 15 árum síðar. Þetta byggist á reynslunni frá Hallormsstað. 6. Hugsanleg svæði annars staðar. Ef Alþingi veitir á komandi árum fé til bændaskégræktar líkt og gert hefir verið í Fljétsdal, má spyrja hvar bera skuli niður. Ef markmiðið með ræktuninni á að vera viðarframleiðsla, svo sem frá byrjun var rætt um x F1jétsdalsáætlun, þá hlýtur það að verða á einhverju þeirra svæða, þar sem skégræktar- skilyrði teljast best. (Kafli 4.1). Reynslan í skégrækt er mislöng á þessum svæðum utan Upphéraðs. Hún er langlengst í Eyjafirði og virðist því ekki éeðlilegt, að þar yrði farið á stað næst. En víða annars staðar getur skégurinn orðið géð stoð við bak íslenskra bænda, þétt ekki sé tekið mið af viðarframleiðslu, heldur reynt að notfæra sér ébeina þýðingu hans.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.