Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 45

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 45
95 II. Frumathuganir Ljóst er, aö hér á landi heyrir þaö til undantekninga, þegar ær fá fang utan hins eölislæga fengitíma. í umfangsmikl- um erlendum tilraunum hefur tekist aö fá ær til að bera þrisvar á hverjum tveimur árum aö meðaltali, um árabil, en þá eru venju- lega notaðir kynhormónar, eða ljósmeðferð er beitt að sumarlagi (birta minnkuð í húsi). Fyrsta tilraun til að framkalla beiðsli hjá ám á þeim tíma, þegar þær eru að jafnaði kynferðislega óvirkar (utan eðlislægs fengitíma), var gerð á Hvanneyri í júní 1977. Með samtengdri notkun progestagen svampa og PMSG frjósemishormóna tókst að fá 6 geldær til að beiða um miðjan júní, en 5 geldær sem fengu aðeins svampameðferð, beiddu ekki, enda ekki búist við bví. Hleypt var til ánna og báru þrjár þeirra um mánaðamót október/ nóvember. Auk upplýsinga um svörun ánna við hormónameðferð að sumarlagi komu fram gagnlegar vísbendingar um kynhvöt hrúta í þessari athugun. Þótt hrútar virðist hafa einna sterkasta kyn- hvöt í háskammdeginu, þegar tilhleypingar fara fram, benda at- huganir til þess, að þeir hafi ekki afmarkaðan fengitíma eins og ærnar, heldur séu virkir allt árið. V-era má, að sæðismyndun sé mismikil eftir árstíðum, og vert er að geta þess, að árs- fjórðungslegar mælingar mínar á eistnastærð hrúta á Hesti í Borgarfirði um tveggja ára skeið (frá hausti 1977 til hausts 1979) hafa sýnt greinilegan árstíðabundinn breytileika, lágmark á vorin og hámark á haustin. III. Vetrarlömb fyrir „páskamarkað". I þeim umræðum, sem fram hafa farið um leiðir til að auka verðmæti sauðfjárafurða, hefur m.a. verið fjallað um hugsanleg- an útflutning „páskalamba" x seinni hluta mars, þegar verð dilkakjöts er um það bil í hámarki í nágrannalöndunum. Yrði um að ræða létt föll og kjötið flutt út nýtt (ferskt) flugleiðis. Framangreindar rannsóknir gefa vxsbendingar um líffræðilegar forsendur slíkra framleiðsluhátta, en að sjálfsögðu ríkir óvissa um hagkvæmni þeirra, miðað við hefðbundna dilkakjötsfram- leiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.