Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 27

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 27
77 er vindurinn sá veðurfarslagi þáttur sem fremur en aðrir tor- veldar og seinkar eðlilegum vexti trjágróðurs, bæöi sakir auk- innar uppgufunar og kælingar. Kæling dregur verulega úr áhrif- um lofthitans, sem óneytanlega er sums staöar á mörkum þess að fullnægja á sem bestan hátt hitaþörf sumra trjátegunda. Þar sem þannig hagar til, getur kostaö mikla fyrirhöfn og erfiði að koma upp þroskavænlegum trjálundi, og þar skiptir hentugt val tegunda meginmáli. Annar þáttur sem á getur oltiö er úrkoma. Visst vatnsmagn í jörö er öllum gróðri nauðsynlegt, en verði úrkoma mikil í hlutfalli viö hitastigið hefur hún áhrif til lækkunar á jarð- vegshitann og þar með til þverrandi vaxtar. Svipað hendir þar sem úrkoma er of lítil og jarðvegur of þurr. Slíkt ástand háir þá gjarnan fyrst þeim tegundum sem þurfa súrefnisríkan og rakan jarðveg. Hér skal þetta ekki rætt nánar, en þegar kjör eru grann- skoðuð, og auk þess lögð til grundvallar sú langa reynsla sem þegar er fengin víðsvegar um landið bendir flest til þess, að langt um víðar ætti að vera unnt að ná jákvæðum árangri í þessu ræktunarstarfi en hingað til hefur verið talið. Veltur þó mik- ið á um hvernig að athöfnum er staðið þar sem skilyrðin eru hvað kröppust. Staðarval Sé þess kostur er margra hluta vegna æskilegast að velja land undir trjárækt heima við íbúðarhús. Þar verður hún ætíð til mestrar prýði og ánægju fyrir heimilið sé rétt staðið að skipulagi og tegundavali til gróðursetningar. Þess utan fæst æskilegt skjól er fram líða stundir. Húsið veitir einnig nokk- urt skjól, þótt sjaldan nemi það miklu. Einnig getur það að hluta til komið í stað girðingar, ef ekki þykir henta að þenja svæðið allt umhverfis húsið. Sé það framkvæmanlegt, er £ flestum tilfellum skemmtileg- ast að hasla sér það víðáttumikið svæði, að það umgirði að öllu leyti húsið, sem þar með væri einnig friðað fyrir ágangi bú- penings. Hér skal og bent á, að einhliða ræktun viðarplantna í einhverjum mæli útheimtir beinlínis að jarðnæði sé ekki skor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.