Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 41

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 41
91 flokkum, byrjunar og lokadag tilraunaskeiös, jafnframt er tilgreint ástand ánna haustið 1979 sem gefur mikilvægar upplýsingar um hvernig ærnar eru í stakk búnar til framleiöslu næsta árs. Haustþunginn er meðaltal um 40 áa, en holdastig eru aðeins á yngri ánum, um 20 úr hvorum flokki. Tafla 1. Dags. 1.2. 10.4. 1.5. 26.9. 29. 10. 29. 11. FL I Vel fóðrað FL II Undirfóör. FL I FL II þungi kg holdastig 63.9 67.1 63.3 59.7 3.15 3.48 3.42 2.87 69.3 62.6 66.4 61.1 3.49 3.05 61.6 60.5 62.2 60.5 2.94 2.56 3.36 3.05 3) TOIl mælingar^ Mæling vatns með merkiefni fer þannig fram að örlítill skammtur (3 ml) af þynntu TOH (þrívetni, geislavirkt) í NaCl lausn er spraut- að í æð. Eftir um það bil 6 1/2 (6-7) klst. er tekið blóðsýni, en þá er reiknað með að efniö hafi dreift sér í vatni um allan líkamann. í blóð- plasma er hið geislavirka efni siðan talið í Beta-sindurteljara. Þá er auð- velt að reikna út TOH svið (vatn), út frá því hvað efniö hefur þynnst. .. TOH talnmgar standard - blindpr. TOH svið = -----—V.---------;--7—:-------e— x magn TOH TOH talning i syni Út frá TOH þynningu, þ.e. mælingu á vatnsmagni og þunga ánna er hægt að reikna út fitumagn í líkama með líkingu frá IN-VIVO mælingum. Of langt mál er að skýra alla útreikninga hér, þeirra verður nánar getið i framsögn. Þó er ljóst að ærnar hafa tekið talsvert af likamsvefjum auk þess sem nokkur hluti af þyngdarmun i flokkunum er vegna mismunandi vambarfylli. 4) Fæðijig^r^ungi^ ogjafurðir^ Fjöldi lamba og kynhlutfall var svipað i báóum flokkum. Reiknað var út hver tölfræðilegur munur væri milli fæðingarþunga þessara tveggja flokka. Reyndist hvergi vera um raunhæfan muna að ræða, hvorki milli kynja, meðferða, eða ein- og tvilembinga, né fæðingarþunga lambanna umreiknað i tvilembings- hrúta. Tafla 2. FL I FL II Fjöldi fæddra lamba pr. kind 1.50 1.53 Fæðingarþungi (mt. allra), kg 3.57 3.40* " umreikn. i tvil.hrúta, kg 3.24 3.09 Fallþungi, kg*2 (13.45) (14.31) Væri þeirri tvilembu sem bar fyrir tal (sjá neöanmáls) sleppt væri munur *1 í öllum útreikningum er talin með ær úr FL II sem bar tveim lömbum viku fyrir tal. *2 Nokkrar ær úr hvorum flokki voru teknar i tilraunir sumarið 1979 og eru þessar tölur meðaltöl allra lamba úr hvorum flokki.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.