Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1998, Blaðsíða 70

Ráðunautafundur - 15.02.1998, Blaðsíða 70
62 þessu sviði. Skólinn nýtur einnig góðs af staðsetningu bútæknideildar RALA á Hvanneyri og er að vænta aukins vægis á bútækni í ffamboði skólans á námskeiðum. Þetta stafar einnig af því að sú staðreynd er að verða mönnum æ ljósari að í skynsamlegu vali og rekstri á vélakosti getur skilið á milli feigs og ófeigs í afkomu búanna. Búvísindadeild skólans hlaut góðar gjafir á 50 ára afmæli sínu í ágúst s.l. Meðal þeirra var fjarkennslubúnaður en með honum má halda fundi með hjálp sjónvarpssendinga um símaiínur. Skólinn hefur áhuga á að nýta þennan búnað til að koma til móts við bændur í hinum fjarlægari byggðum landsins. SKYGGNST TIL FRAMTÍÐAR í LJÓSI NÝRRAR TÆKNI Að undanförnu hefur notkun internetsins breiðst út hér á landi og má reikna með að sú þróun sé enn rétt á byrjunarstigi. Augljóst er að eífir því sem tölvueign meðal bænda verður al- gengari verður unnt að nýta þessa tækni til að miðla þeim upplýsingum og fræðslu. Jafnframt er ljóst að um leið mun aukast mjög þörf hjá bændum fyrir grunnþjálfun í notkun tölva. Þeirri þörf verða búnaðarskólarnir að mæta með námskeiðum. Það liggur beint við að ætla að auð- veldara verði fyrir búnaðarskólana að koma efni á framfæri, t.d. upplýsingum um námskeið og þess háttar. Skólarnir standa þó ffammi fyrir nýjum vandamálum í því að nýta þessa tækni sem best. Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur haft forystu um fjarkennslu með hjálp inter- netsins og munu búnaðarskólarnir vafalítið leita þangað til að fá ráð um slíka kennslu. í fyrstu eru áform um að aðlaga eldri námskeið að þessari tækni. Þar má nefna námskeiðin Rekstur á kúabúi og Rekstur á sauðfjárbúi. Þessi námskeið hafa verið með því sniði að þau hafa staðið yfir í meira en eitt ár og þátttakendur hafa komið nokkrum sinnum saman til að hlýða á fyrir- lestra og vinna með gögn úr eigin búrekstri. Það má hugsa sér að þessi námskeið geti farið fram að verulegu leyti um internetið og því megi fækka sameiginlegum fundum þátttakenda en umsjónarmaður námskeiðsins verði í sambandi við þátttakendur, fái frá þeim gögn og sendi ný í staðinn. Til að gera þetta þarf að aðlaga námsefnið verulega og fela umsjá þeirra einhverjum sem hefur svigrúm til að vera í stöðugu sambandi við alla þátttakendur. Ætla má að þátttakendur sem ljúka svona námskeiði verði betur í stakk búnir til að vinna sjálfstætt og muni eflast til sjálfsnáms. SJÁLFSNÁMSVEFIR Sjálfsnámsvefir eru gerðir þannig að umsjónarmaður safnar saman efni sem hann setur á vef- inn og er aðgengilegt öllum. Notendurnir geta síðan bætt inn tilvísunum til efnis sem þeir komast yfir eða semja. í sumum tilfellum er einstaklingum falið að taka saman fræðsluefni fyrir tiltekna stétt eða starfshóp. Notendurnir geta síðan komið með fyrirspurnir sem er svarað af þeim sem eitthvað hafa fram að færa hverju sinni. Hver notendanna sem er getur svo bætt inn athugasemdum eða veitt andsvar ef upphaflega svarið stangast á við skoðun eða reynslu hans. Segja má að þannig verði til lifandi tímarit sem er í stöðugri endurnýjun. Þó einhverjum kunni að koma það á óvart er þegar komin reynsla hér á fandi af svona sjálfsnámsvefjum. Upplýsingaþjónusta Háskóla íslands hefur öðlast verulega þjálfun í að setja upp sjálfsnáms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.