Ráðunautafundur - 15.02.1998, Blaðsíða 223
215
benda til. Þá benda engar mælingar til að kadmín berist í kjöt. Styrkur kadmíns er breytilegur
í líffærum sláturdýra og hefur það ekki verið skýrt til fulls. Líklegt er að kadmín í íslenskum
afurðum eigi sér náttúrulegar skýringar en megi ekki rekja til mengunar af manna völdum.
Ekki er ljóst hver þáttur tilbúins áburðar er, en rétt er að velja áfram áburð með sem minnstu
kadmíni.
Mikilvægt er að eftirlit yfirdýralæknis með þungmálmum haldi áfram. Einnig þarf að
vinna rannsóknaverkefni til að skýra útbreiðslu kadmíns í náttúrunni. Mjög mikilvægt er að
hafa tiltæk viðmiðunargildi ef mengunarslys ber að höndum. Til þess að hægt sé að kynna ís-
lensk matvæli sem hrein og ómenguð verður að styðja fullyrðingarnar með mæliniðurstöðum.
HEIMILDIR
Alfvén, T., C.-G. Elinder & L. Járup, 1997. Kadmium - ett folkhálsoproblem? Nordisk Medicin 9: 331-333.
Brynjólfur Sandholt, 1992. Hreinleiki íslenskra sláturafurða. Freyr 88: 617-625.
Evrópusambandið, 1997. Dietary exposure to cadmium. Report 17527 EN. Directorate-General III, Brussels.
Grace, N.D., J.R. Rounce & J. Lee, 1993. Intake and excretion of cadmium in sheep fed fresh herbage.
Proceedings ofthe New Zealand Society ofAnimal Production 53: 251-253.
Jón Ólafsson, 1986. Trace metals in mussels from southwest Iceland. Marine Biology 90: 223-229.
Kristján Geirsson, 1994. Náttúruleg viðmiðunargildi á styrk þungmálma í íslensku umhverfi. Siglingamála-
stofnun.
Langlands, J.P., G.E. Donald & J.E. Bowles, 1988. Cadmium concentrations in liver, kidney and muscie in
Australian sheep and cattle. Australian Joumal of Experimental Agriculture 28: 291-297.
Morcombe, P.W., D.S. Petterson, H.G. Masters, P.J. Ross & J.R. Edwards, 1994. Cadmium concentrations in
kidneys of sheep and cattle in Western Australia. I Regional distribution. Aust. J. Agric. Res. 45: 851-862.
Magnús Jóhannesson, Jón Ólafsson, Sigurður M. Magnússon, Davíð Egilsson, Steinþór Sigurðsson, Guðjón Atli
Auðunsson & Stefán Einarsson, 1995. Mengunarmælingar í sjó við ísland. Lokaskýrsla. Umhverfisráðuneytið.
137 s.
Ólafur Reykdal & Arngrímur Thorlacíus, 1995. Þungmálmar í lifur og nýrum íslenskra lamba. Rannsóknastofnun
landbúnaðarins, fréttabréf 16, 8 bls.
Roberts, A.H.C., R.D. Longhurst & M.W. Brown, 1994. Cadmium status of soils, plants, and grazing animals in
New Zealand. New Zealand Joumal of Agricultural Research 37: 119-129.
Rúhling, Á., G. Brumelis, N. Goltsova, K. Kvietkus, E. Kubin, S. Liiv, S. Magnússon, A. Mákinen, K.
Pilegaard, L. Rasmussen, E. Sander & E. Steinnes, 1992. Atmospheric heavy metal deposition in Northern
Europe 1990. Nord 1992: 12.
Salisbury, C.C., W. Chan & P. Saschenbrecker, 1991. Multielement concentrations in liver and kidney tissues
from five species of Canadian slaughter animals. J. Assoc. Off. Anal. Chem. 74(4): 587-591.
Smith, S.R., 1994. Effect of soil pH on availability to crops of metals in sewage sludge-treated soils.
Environmental Pollution 86: 5-13.
Spierenburg, Th.J., G.J. De Graf, A.J.Baars, D.H.J. Brus, MjM. Tielen & B.J. Arts, 1988. Cadmium, zinc, lead,
and copper in livers and kidneys of cattle in the neighbourhood of zinc refineries. Environmental Monitoring
and Assessment 11: 107-114.
Xian, X., 1989. Effect of chemical forms of cadmium, zinc, and lead in polluted soils on their uptake by cabbage
plants. Plant and Soil 113: 257-264.
Yfirdýralæknisembættið, 1998. Niðurstöður úr eftirlitsáætlun embættisins fyrir sláturafiirðir.
Vos, G., H. Lammers & W. Delft, 1988. Arsenic, cadmium, lead and mercury in meat livers and kidneys of
sheep slaughtered in the Netherlands. Z. Lebensm. Unters. Forsch. 187: 1-7.
Þorsteinn Þorsteinsson & Friðrik Pálmason, 1984. Kadmíum í íslensku umhverfi. ísl. landbún. 16(1-2); 16-20.