Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1998, Blaðsíða 13

Ráðunautafundur - 15.02.1998, Blaðsíða 13
5 Fleiri atriði er lúta að framleiðslustjórn voru í lögunum, þ.á.m. heimild til beingreiðslna, en þær voru ekki nýttar. Hér var um grundvallarbreytingu að ræða, því að þótt í þessum lögum væru ekki beinar heimildir til framleiðslutakmarkana voru þetta fyrstu ákveðnu skrefin sem stigin voru í þá átt. Á grunni þessarar lagabreytingar var búmarkskerfið tekið upp og settur á 200% kjarn- fóðurskattur með allflóknum endurgreiðslureglum. Búmarkskerfið var í sjálfu sér ekki ffarn- leiðslutakmarkandi, en það hafði ásamt kjarnfóðurskattinum þau áhrif, að úr framleiðslunni dró og byrjað var að vinda ofan af þeim vandamálahnykli sem fram til þessa hafði undið upp á sig og sífellt orðið stærri. Þó að tekist hefði að stöðva framleiðsluaukninguna og draga nokkuð úr framleiðslunni varð fljótlega Ijóst að þær ráðstafanir sem gripið hafði verið til dugðu ekki. Framleiðslan var áfram of mikil til að unnt væri að greiða bændum fúllt verð fyrir framleiðslu innan búmarks, jafnvel ekki þó að framleiðslan væri talsvert innan marka þess. Stuðningur við útflutnings- bótakerfið í óbreyttri mynd fór þverrandi, enda vandséð að útflutningurinn ætti sér nokkrar fjárhagslegar forsendur eins og staðan var orðin. Verðlagsárin 1984/85 og 1985/86 var fram- leiðsla mjólkur rúmlega 111 millj. lítrar en sala mjólkurvara innan við 100 millj. lítra. Sömu verðlagsár var framleiðsla kindakjöts rúmlega 12.200 tonn hvort ár, en salan 9.400 tonn 1984/85 og 9.200 tonn verðlagsárið 1985/86. í mjólkurframleiðslu var því umframframleiðsla sem nam 10-13% og í kindakjötsframleiðslunni um 30%. Við þessar aðstæður var ljóst að jafnvel þó að útflutningsbætur yrðu óbreyttar dygðu þær ekki og útflutningur skilað bændum litlu eða engu. Ekki var þvf um annað að ræða en draga enn ffekar úr ffamleiðslunni og eins og búmarkinu var beitt var útséð um að það eitt myndi duga til þess, ekki heldur þó að kjarn- fóðurgjaldinu væri einnig beitt. BÚV ÖRULÖGIN 1985 Segja má að með setningu búvörulaganna árið 1985 hafi verið grafinn dýpri sá farvegur sem löggjafinn þegar hafði veitt landbúnaðinum í og samtök bænda samþykkt og átt fúlla aðild að. I þessum lögum eru mörg stefnumarkandi ákvæði og má þar helst nefna 7. kafla laganna sem beinlínis heitir: „Um stjórn búvöruframleiðslunnar". í þessum kafla er að finna ákvæði um að ríkisvaldið tryggi með samningum fúllt verð til bænda fyrir ákveðið magn búvara en verð verði skert fyrir ffamleiðslu umfram umsamið magn. Þá eru í lögunum ákvæði um hvernig dregið verði úr útflutningsbótum ríkissjóðs en jafnframt veitt fjármagni í Framleiðnisjóð land- búnaðarins til að mæta áhrifum samdráttar í framleiðslu mjólkur og sauðfjárafurða. Á grundvelli þessara laga var fyrsti búvörusamningurinn gerður í ágúst árið 1985 og svokallað fullvirðisréttarkerfi tekið upp. Með lögunum var lögfest sú stefna að aðlaga búvöru- framleiðsluna innanlandsneyslu en jafnframt aðstoða bændur við að leita nýrra búgreina og skjóta þannig nýjum stoðum undir atvinnulíf í sveitum landsins. BÚVÖRUSAMNINGARNIR 1985 OG 1987 Fyrsti búvörusamningurinn á grundvelli Búvörulaganna frá 1985 var gerður síðla sumars árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.