Ráðunautafundur - 15.02.1998, Blaðsíða 140
132
umfjöllunar. Talsverður stærðarmunur er á búunum og er ræktað land frá 14—99 ha eftir búum
og þar af er grænfóður 0-13%. Framleiðslueiningarnar (ME) eru ffá 15-83 en ef þeim er deilt
á ha ræktað lands er þéttleikinn ffá 0,84-1,17 ME/ha. í samanburði við helstu mjólkurfram-
leiðslusvæði innan Evrópusambandsins og Bandaríkjanna er þéttleikinn þar (og afurðir af ha)
u.þ.b. þrisvar sinnum meiri (Weissbach og Ernst 1994, Aarts o.fl. 1992, Bacon o.fl. 1990,
Halberg o.fl. 1997) en hér. Seldar afurðir eftir árskúna er á bilinu frá 4-5.000 kg mjólk og 30-
217 kg í kjöti. Möðruvallabúið sker sig þarna nokkuð úr í kjötframleiðslunni sem stafar af því
á þessu tímabili voru tvær stórar tilraunir gangi með samtals um 80 gripum.
2. tafla. Ræktun, bústofn og afurðir á 13 kúabúum í Eyjafirði.
Bær nr. Ræktað, ha Tún Grænf. Árs- kýr Geld- neyti Framl.- ME Framl.- ME/ha Mjólk kg/árskú Innlagt Mælt Kg kjöt á árskú
i 96 3 58 69 83 0,84 4.281 4.497 91
2 60 7 41 57 62 0,94 3.865 4.144 104
3 14 0 14 5 15 1,07 3.896 4.190 55
4 63 3 50 71 74 1,12 4.350 5.419 91
5 56 2 43 65 68 1,17 3.648 4.380 106
6 57 4 39 90 68 1,10 4.321 5.119 163
7 52 2 35 31 44 0,81 3.848 4.506 122
8 48 2 39 26 48 0,99 4.263 4.739 61
9 37 0 27 25 35 0,94 4.192 4.859 36
10 24 1 15 21 22 0,90 3.831 4.358 74
11 37 1 32 33 43 1,15 4.537 4.643 30
12 41 3 40 38 51 1,15 4.816 4.516 100
Meðaltal 48 3 36 44 51 1,02 4.154 4.614 91
Staðalfrávik 22 2 13 25 21 0,14 366 390 38
Möðruvellir 71 7 37 77 67 0,86 4.122 4.684 217
í 3. töflu er listi yfir allar keyptar áburðartegundir sem notaðar voru á búunum. Alls
eru þetta 14 áburðartegundir en þó eru tvær tegundir langmest notaðar, með um 50% af heild í
N og P og 77% í K. Þetta eru tegundirnar Græðir 6 og Græðir 9.
3. tafla. Keyptar áburðartegundir og hlutdeild þeirra.
Áburðartegund Hlutdeild (%) N P K Áburðartegund Hlutdeild (%) N P K
Kjarni 8 0 0 Græðir 6 21 27 41
Magni 1 7 0 0 Græðir 7 10 15 15
Móði 1 14 19 0 Græðir 7a 1 1 1
Móði 3 8 6 0 Græðir 8 <1 <1 1
Græðir la <1 <1 <1 Græðir 9 28 27 36
Græðir 3 2 3 4 Ammóníumsúlfat <1 0 0
Græðir 5 1 2 2 Þrífosfat 0 1 0
í 4. töflu eru upplýsingar um fóðurgildi heys og kjarnfóðurs samkvæmt efnagreininga-
niðurstöðum og töflugildum. Meðalþurrefnisuppskeran af ha reyndist vera á búunum 12 (skv.
forðagæsluskýrslum) 47 hestburðir þurrefnis (37-60), þar af eru 6 hestburðir áætlaðir af beit.