Ráðunautafundur - 15.02.1998, Blaðsíða 199
191
Kalksaltpéturinn og Kjarninn hafa gefið mesta uppskeru, stækjan minnsta. Sumarið
1996 voru tilraunareitirnir gróðurgreindir og sést niðurtstaðan í 2. töflu.
2. tafla. Gróðurfar (% af gróðurhulu) í tilraun 5-45 sumarið 1996.
Tilraunaliður Háliðagras Snarrót Túnvingull Hálíngresi Hvítsmári
% % % % %
A. Ekkert N 48 3 15 3 27
B. Kjarni 88 1 6 1 2
C. Stækja 3 16 14 65 +
D. Kalksaltpétur 91 + 4 + 1
Kalksaltpéturinn og Kjarninn hafa viðhaldið háliðagrasinu, en á stækjureitunum er
komið inn hálíngresi og snarrót. Jarðvegsmælingar sumarið 1996 eru sýndar í 3. töflu
3. tafla. Efna- og eðlismælingar á jarðvegi í tilraun 5-45 sumarið 1996.
Lífrænt Líffænt
efni í efni Holurými
Tilraunaliður pH P-tala K-tala Ca-tala Mg-tala 0-5 sm, % 0-12 sm, % %
A 5,4 22,0 2,7 14,0 3,2 48 27,0 56,2
B 5,4 17,6 1,7 14,5 3,4 58 32,3 61,7
C 4,7 21,2 2,8 7,5 2,4 >75 34,2 64,3
D 6,2 19,8 2,4 36,5 3,6 46 28,2 60,6
O, utan tilr. 5,9 1,2 1,2 18,5 6,8 46 29,2 59,9
Kalksaltpéturinn hefur hækkað sýrustigið og kalsíumtöluna, en stækjan hefur haft öfug
áhrif og aukið hlutdeild lífrænna efna og þar af leiðandi holurýmið. Þessi aukning í holu-
rýminu stafar af aukningu líffænna efna og er væntanlega mest litlar holur.
Upplýsingar um athugunarspildurnar á Möðruvöllum eru sýndar í 4. töflu.
4. tafla. Uppiýsingar um spildur á Möðruvöllum, sem voru notaðar í rannsókn á smádýrum sumarið 1996.
Spilda nr. Heiti spildu Jarðvegur Nýting Sláttudagar (hirðing) 1996 Uppskera 1996 hkg þe./ha
1 Hólmi Sandkenndur Tún 9/7 (14/7) 32
2 Nes Sandkenndur Beitiland
3 Miðmýri Mýrkenndur Tún 21/6 (24/6) 8/8 (10/8) 34+19=53
4 Grundarmýri Mýrkenndur Beitiland
5 Slættir Mókenndur Tún 20/6 (23/6) 6/8 (7/8) 30+16=46
6 Beitarhúsapartur Mókenndur Beitiland
Þann 30. maí voru teknar myndir af tilraunablettunum sex og var þá gerð vettvangs-
lýsing (Hólmgeir Björnsson og Þórdís Anna Kristjánsdóttir 1996, Brynhildur Bjarnadóttir
1997). Þann 30. ágúst var gróður metinn með sjónhendingu og teknar aftur myndir af
svæðunum. Hlutdeild gróðurtegunda sést í 5. töflu.