Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1998, Blaðsíða 179

Ráðunautafundur - 15.02.1998, Blaðsíða 179
171 RÁÐUNRUTflFUNDUR 1998 Áburðarfræði, lífræn efni í jarðvegi, búfjáráburður og sjálfbær landbúnaður Jóhannes Sigvaldason Bœndaskólanum ú Hvanneyri STUTT UM ÁBURÐARFRÆÐI Samkvæmt því sem finna má í bókum þá er áburðarfræði skilgreind sem sá lærdómur er fjallar um næringu og næringarþörf plantna séða ffá hagfræðilegu sjónarhorni. Sú ein notkun næringarefna sem gefur uppskeruauka í magni og gæðum - þó oft sé við ramman reip að draga að fá gæði metin og viðurkennd í því verðsamkeppnisþjóðfélagi sem við hrærumst í - er talin hagkvæm, þ.e. verðmæti þess vaxtarauka sem fæst þarf minnst að geta borgað þann viðbótarskammt af áburði sem gaf hann. í þeim tilvikum þar sem verð á afurðum er hátt í hlutfalli við áburðarverð (eins og t.d. í garðyrkju) er notað ffekar of en van af áburði svo að tryggt sé að hámarksuppskera sé fengin. I hefðbundnum landbúnaði hefur einnig víða um heim á liðinni tíð verið notaður mikill áburður þar sem hann var á lágu verði og ætíð reynt með vissu að fá svo mikla uppskeru sem tök væru á. Þannig var notkun á köfnunarefni um skeið orðin mjög mikil á grös og fleiri jurtir. Fosfór var einnig notaður í verulegum mæli og þá undir því mottói að byggja upp forða af fosfór í jarðveginum meðan þetta efni væri tiltölu- lega ódýrt en fyrirsjáanlegt þykir að þetta efni verði dýrara er stundir renna og nær dregur þeim tíma að birgðir af hráfosfati eru orðnar takmarkandi. Þó enn sé í fullu gildi það viðhorf og sú skoðun að stefna þurfi að hagkvæmni við áburðarnotkun þá hafa á síðari árum komið ffam ný sjónarmið á þessum vettvangi. í fyrsta lagi hefur komið í ljós að hin mikla áburðarnotkun hjá vestrænum þjóðum, einkum hjá þeim sem mikið byggja á gjöfulum landbúnaði, t.d. í Danmörku og Hollandi, hefur valdið því að mengun af notkun áburðarefna er orðin verulegt áhyggjuefni. Umræða um hættu á mengun, vegna notkunar áburðar, er að vísu alls ekki ný en lengi vel var þessi hætta talin fjarlægur möguleiki. Á sama tíma jókst áburðarnotkunin jafnt og þétt þannig að þeim punkti hlaut að koma að þessi vandi kæmist á það stig að nauðsynlegt væri að breyta um bú- skaparhætti og taka upp nýja siði. Helstu hættur sem menn hafa séð af óhóflegri áburðar- notkun eru mengun á grunnvatni, einkum af nítrati, og tilflutningur af næringarefnum (köfnunarefnis- og fosfórsamböndum) í ár, vötn og sjó. Hafa af þessum sökum þegar orðið ýmis vandamál, s.s. aukning þörunga á afmörkuðum stöðum í sjó og aukning botngróðurs víða í vötnum. Til þess að ráða bót á þessu var nauðsyn að minnka áburðarnotkun en fara að því með gát því uppskera mátti ekki minnka til neinna muna. Til þess að ná þessum mark- miðum er því bændum, í nokkrum nágrannalöndum okkar, gert skylt að gera áburðaráætlanir á þann veg að tryggt sé að ekki verði borið meira á en fjarlægt er með uppskeru eða á annan hátt sem viðunandi er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.