Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 2

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 2
146 SVAVA [Októbek þú ert mikilfengleguv, göfugur, tígulegnr og kai'linann- legur, rneð pálmaviðargreiu (friðanuerkið) í hendinni við lok þessarar aldar“. Og þetta sagði hann saiua árið og stjdrnarbyltiug fór að gera vart við sig á viðbjóðslegasta liátt, í einu af mentuðustu löndunnm. Hver maður er öðrum ólíkur, hefir síu sórstöku and- legu sMnbönd og- síu sérstöku áform, Eins og hugtakið „dýraríki" innibindur í sór ótölulegan fjólda af misjafnt lífgædduin, inisjafnt skynjandi einstaklingum, frá trygga, námfúsa hundinum niðnr til daufu, hreifingarlitlu pödd- unnar og lengra niður, þannig innilykur orðið „mann- kyn“. ekkert annað on safn af einstaklingum, sem með alveg ólíku andlegu lífi, háðir ytri kringumstæðum, hafa myndað félag með sér. Ef menn styðjast við þessi ytri sambönd og það, live líkamsskapnaðnr einstakling- anna er líkur, til þess að sýna með því jafngildi allra í andlegu tilliti, þá ertilraun þessi vel skiljanleg, en ekk' sönnuð með staðreyndinni. Shakespeare og kauphallar- gvóðabrallari, trúarhöfundur og veðreiðasveinn, liafa sjá- anlega mjög fátt sameiginlegt í andlegu tilliti, og það er enda hæpið að halda því fram að til sé sáluhjálpleg trú og lingsun, sem eigi eins vel víð anda ollrá þessara frum- mynda mannkynsins. Eins og hniöttindr hreifast ofiir úkveðnum lögum ojp

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.