Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 8

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 8
152 - SYAYA [Októheb ásigkomulag sem ínentun vorra tíma lieíir að bjóði. En vorir tímar hafa samt sem áður margt til síns ágætis, vísindunum liefir mikið farið fram; læknisfræð- in, náttúnivísindin, stjömufrœðin og stærðfræðin hafa nálgast sannleikann moira en nokkru sinni áður. En hvernig er nú ástatt með þroskun einstaklings- eðlisins, með fegurðartilfinningu vora og skapandi ímynd- unarafl? Voru andlega lífl má iíkja við fagurt skurn með fúnum kjarna. Vér erum gamlir og uppgefnir, af því að oss skortir áhrifamikla gleði; vór erum starfsmenn, sem vinnum með köldu geði. Sulturinn þvingar oss áfram, en ekkiástin. Vér erum svo magriv og ógeðslegir í öllu tilliti, að vér getum ekki látið sjá oss í maunkjms- sögunni. Þá förum vér að tína saman það, sem vér get- um fundið oftir liðna tímann, liiöðum á oss kynlega sam- settum tækjum af mislitum tuskum og leikum fíflið. Vér höfum ekkert aðalseigin, enga stefnu. Sjálfsvirðing og göfugmenska eru líka horfin úv mannfélaginu. Allnr uppsprettur andlegs lífs eru annaðhvort þornaðar eða fullar af gruggi. Einkum á þetta sér stað með trúar- brögðin. Stnfar það most af þeirri villu, að þau þreyta að sama takmarki og vísindin. Verði maður þess var, að eitt eður annað orð sé gagnstætt sjálfgildum sannleika, þá er trúnni kastað burt sem slitnu fati. Sömu meðferð hofir

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.