Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 39

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 39
Októcrr] SVAArA 183 ‘því á meðaB |)ú f-ijórnar svenska ríkiuu, er stjórn þess í góðuin hönduin1. Jaríinn gerðist nú glaður og faðniaði ívai' vin sinn að séiv Kæsta ár vor Valdimar kiýndur í dómkiikjunni í Línkaupangi. Meðál þeirra, seni gerðir voru að riddara á krýn- ing'ir’iátíðjBni, var Guðmar. Ivhi' lllaa staðf'esti þannig loforð sitt. I iIHGITt jarl lifðí í 16 ár eftir að souur ha.us varð konurigur, og stjórnaði ríkinu vel og viturlega fjr- >r son sim>. Hann dó árið 1266. Valdimar var konuugur að eins að nafninu. Hann fókk að eins að ráöa klæðnaði sínum og' skrauti, sem Jrann unni mikið, en átti lítinu -sem ongan þátt í ríkis- sijórn, og tók engúru frarnförum í þá átt. Á þeinr unmm var sú skoðun almenn íneðal kon- tmgl)oi'iniia inanna, að því meira skraut sem þeir hefðu 1 kringum sig, þess hægra veitti þoim að ná ást og virð- ingu þegna simri, og var Birgir jarl einnig þeirrar skoð" uiíar. Á. meðan Birgir jarl lifði, var þjóðiuni enginm bagi

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.