Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 46

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 46
190 SVAVA [Október ’Eu......' ’Minstu ekki <í ást þíua drengur. Ast? ... Hvað er ástin anuað cn augnabliks fýsu. Log'i, sem blossar upp suöggvast og sloknar strax aftur. Umhyggjá fyi'ir velferð þiuni lætur mig stuudum segja ,,þú“ og stundum „herra riddari1-'. Trú ])ú mér, iunau mánaðar er ást þín kólnuð, og sórt þú bundinu henni rneð ólej'snulegum böudum, verður þaö ógæfa þín. Nei, elska.ðu haua, gerðu við hnna hvað þú vilt, en gerðu hana ekki að konu þiuni, það er mitt ráð‘. ’Þér hatið ef til vill rétt fvrir yður, faðir Sigwart, en hvernig got ég......‘ ’Þú ert má ske hræddur um að hún vilji ekki fara íneð þér, nema þú giftist henni á löglegan hátt 1 ‘ ’Það er einmitt þnð, sem ég held1. ’Einfeidni, ekkert aunað on einfeldni, souur miun'. ■’Eu, ég veit...‘ ’Lofnðu henni að þú skirlir giftast henui, og að öðru leyti verður þú moð valdi nð fá hana til að hlýðnast þér‘. ’Eg veitekki hvernjg ég get frnmkvæmt ráð yðar, fnðir Sigwart-, nf því....‘ ’Ef þú vilt bíða hérna, sknl ungfrú Rugnhildur konia hingiið innnu tveggja stundn1. ’Eu riddarinn ....

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.