Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 28
172 SVAVA [Okótber
ið ráð vor síiman um það eða þau, og valið liið bezta.
En þar eð enginn liefir enn gert það, álít ég það skyldu
mína að benda á konungsefui. Samt ætla ég áður að
taka fram, hvað ég meina með því, að velja hinn bezta.
Ég á ekki við þann ríkasta, ættgöfugasta, né hraustasta,
sem frœgðarorð fer af, því J<að er oss kunnugt, að auður
getur horfið, frændur dáið lír farandsýki og í bardögum,
og þess eru dæmi, að óheiðarleg háttsemi hefir slegið
fölskaá frægðarorðið. Sá, sem er líklegastur til að halda
við friði og eiudrægni manna á meðal, er að mínu áliti
hezta konungsefnið, því óeirðir og innauríkis styrjöld eru
drcpsóttir fvrir velmegancg velmegnan iaudsbú'1, ...‘
Bændur lustu upp fagnaðarópi og báðu Ivar Blaa
halda áfram ræðu siuni og henda sér á heppilegasta kon-
ungsefnið.
’Oss kernur þá saman um að velja þana til konungs,
sem líklegastur er til að ná fylgi íiestra. Ég get bent
ykkur á slíkt konuugsefni og ég ætla líka að sýua ykk-
ur það.....‘.
Eiddarinn snéri sér við, tók í hendi drengsins og
ieiddi lrann frarn, svo hann stóð á rnilli haun og þing-
heimsins.
’Hér stendur konungsofuið....., hér er konungur
vor, of þér viljið hlýða mínum ráðum. Enginn svenzkur