Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 18
162
SVAVA
[0KTÓ13EK
liæði Gcnf og öllu landinu. »Sem jaiðfræðings var ráða
lians loitað við júrnbrautalagningar, og liann útíi mik-
inn þátt í fvrstu Úætluninni um »St. Gotthards göngin.
Hann hjálpaði til að koma á fót stofnunuin fyrir vísiridi,
bokmentir, listir og akuryrkju. Tvisvar sinnum, sannafa
21 ár, átti liann sæti í samhandsiáðinu, og hafði mikil
ánrif á stjórnarfyrirkomulagið.
Voiið 1861 í maí, ferðaðist Vogt ásamt dr. Eerna
frá Frankfurt., ril Noregs og íslands. Frá Norðurhöfða
í Noregi fóru þeir fyi'st til Jnn Mayen, eýði eyju úti í
hafinu, lítt kunnugri. Eaðin fóru þeir til Islands og'
var þar tekið ágætlega á mótiþeim. I soptember snéru
þeir aftur heim á loið, og í október næst.a ár kom út
ferðasaga Vogts.
1862—63 komu út ,,fyriilestrnr um manniun“ eftir
Vogt. Bók þ°ssí hefir verið þýdd á ýms mál og er gruod-
vallaiundirstaða lærdómsiðkaria þeirra ' or rárinsaka sam-
handið milli manusins og lægii dýranna.
1864—66 guf lianu út ritsafn um skaðlegar og nyt-
suniar dýrntegundir, þar á meðal um fiiðun fugla, sem
inun liafa verið liið fyrsta rit í þá átt, fyrir það fék’k
liann iieiðurspeniug og viðurkenningurskjal frá dýra-
veindunaífólaginu í Farís. Orðstýr hans fór sí og æ vax-
andi, svo að þegar liann forðaðist um Þýzkaland, Aust-