Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 13

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 13
Október] SVAYA 157 liúskólann, höfundur þýzkra kenslubókn, skáld og unitara prestur. Iíann var á gufuskipinu ,,Lexington“, þegar l>að brann á Long Islands íirðinum 1840, og lezt þar. I æsku var Carl Yogt líkur öðrum dreugjum, og elski er þess getið nð hann tæki þeim sórstaklega fram í neinu. Hann hafði einkar gaman af skemtigöngum, enda æfði hann þær oft ásamt Emjl bróður sínum. Þar eð hnnn var feitlaginn yar hann ónýtur í leikfimi, eu í skilmingum tók hann' flestum fram og bar oftast sigur úr hýttim; en skilmingar og skólanám tóku enda, og Vogt fékk iungöngu 1 efnafræðis-starfhýsi Liebigs sem iæknis- nemi. Sú kensluaðferð sem þar tíðkaðist, var á þeim úögum óvanaieg. Honum var fengið starf í hendur, og sfðan látinn sjálfráður um hvernig hann le)’sti það af nendi. Daginn eftir urðu nemendufnir að lýsa því sem teir höfðu gert og- uppgötvað. Fjöldi af ungum gáfuð- uiu mönnum, sem seiúna urðu nafnkunmr vísindamenn, v°'u um þessar muudjr hjá Lielng, og komst Vogt í hlýja vináttu við suma þeirra. Meðan þessu fór fram fékk fnðir hans prófessorsstöðu í Bero, og flutti þangað.- Cail Yogt var í þann veg'inn að fullkomna fyrsta Titstavf sitt um vatnið, og hugsaði ekki um neitt annað §u það sem efnafræðin gaf honnm tilefni til, þá var það °>tc sinn að liann skaut skjólsliúsi yfir fátækan stúdcnt,

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.