Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 47
Október] SVAVA 191
’Guðmar Edni luidssonl'
’Já, ef liauu...1
’Vertu ekki hrœddiu1 við hann, liann er farinn í
hiut. páiukvæmt skipuu konungs er haun farinn til
Skáuar, þar á haun að mæta Juttu priusessu og fylgja
henni til drotningarinnar, systur sinnar. Að. líkindum
keruur Guðmar ekki heiin fyr en eftir hálfm mánuð,
og innan þcss líma ei' þér innan handar að haía veitt
Iíagnhildi örugga geymslu á heimili þíuu‘.
’En.....‘
’Dveldu ekki, ungi maður. Faðir hennar gefur ald-
rei samþykki sitt til þess að þá fáir liennar, og því
eru engi önnur ráð en þau óleyfilegu. Ef ég ekki elsk-
nði þig eins innilega, wyndi ég ekki ráða þér til þessa'.
’Eg trúi yður, faðir Sigwart....1
’Hlýddu þá ráðum mínum. Yiltu þá Jofa því ? ‘
’Já. faðir Siewart'.
* °
’Biddu ]iá hérna meðan ég fer heim, og iunan
tveggja stunda skal Puignhildur koma þessa leið‘.
’Ég' þakka yður fyrir, æruverði faðir',
’Mundu eftir ráðleggingum mínum'.
’Ég skal ekki glcyma því, að til þess að fá nokkuð
í hoimi þessum, verða menn að heimta mikið'.